Fara í efni  

Fréttir

Lán vegna jarđakaupa eđa kynslóđaskipta í landbúnađi

Lán vegna jarđakaupa eđa kynslóđaskipta í landbúnađi

Á fundi stjórnar Byggđastofnunar ţann 6. desember 2013 var samţykkt ađ bjóđa uppá sérstök lán til jarđakaupa til ađ greiđa fyrir kynslóđaskiptum í landbúnađi. Lánin verđa verđtryggđ jafngreiđslulán til allt ađ 25 ára međ 5% vöxtum. Möguleiki er á ađ semja um ađ ađeins verđi greiddir vextir fyrstu 3 árin. Skilyrđi fyrir slíku láni er ađ á viđkomandi jörđ sé stundađur búskapur í atvinnuskyni og ađ á jörđinni sé föst búseta.
Lesa meira
NORA

Umsóknarfrestur vegna styrkja til samstarfsverkefna NORA

NORA auglýsir eftir styrkumsóknum til samstarfsverkefna međ umsóknarfresti mánudaginn 3. mars 2014. Hámarksstyrkur eru 500.000 danskar krónur árlega ađ hámarki í ţrjú ár. Áhersla er lögđ á eftirtalin sviđ, samkvćmt stefnumörkun NORA til fimm ára (strategiplan):
Lesa meira
Samkomulag um aukna byggđafestu á Flateyri

Samkomulag um aukna byggđafestu á Flateyri

Byggđastofnun, fyrirtćki í fiskeldi, veiđum og fiskvinnslu á Flateyri hafa gert međ sér samkomulag um aukna byggđafestu á Flateyri.
Lesa meira
Frá Kirkjubćjarklaustri

Skaftárhreppur til framtíđar, nćsti fundur 6. febrúar

Fimmtudagskvöldiđ 6. febrúar, verđur haldinn opinn íbúafundur á Kirkjubćjarklaustri til ađ fylgja eftir íbúaţinginu sem haldiđ var í október. Fundurinn er hluti af verkefninu „Skaftárhreppur til framtíđar“, á vegum Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, SASS, Háskólans á Akureyri og íbúa Skaftárhrepps.
Lesa meira
Merki AVS

AVS sjóđurinn flytur til Byggđastofnunar

Nú um áramót flutti AVS sjóđurinn til Byggđastofnunar. AVS rannsóknasjóđur veitir styrki til rannsóknar- og ţróunarverkefna sem auka verđmćti sjávarfangs, en skammstöfunin AVS stendur fyrir "Aukiđ Verđmćti Sjávarfangs". Styrkir eru veittir til verkefna sem taka á öllum ţáttum sjávarútvegs og fiskeldis.
Lesa meira
Eyrarrósin 2014

Eyrarrósarlistinn 2014 birtur í fyrsta sinn

Met­fjöldi umsókna er í ár til Eyr­ar­rós­ar­innar, viđ­ur­kenn­ingar til framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­verk­efna á starfs­svćđi Byggđa­stofn­unar, en fjöru­tíu og sex fjöl­breytt verk­efni víđa um land sóttu um. Eyr­ar­rósin beinir sjónum ađ og hvetur til menn­ing­ar­legrar fjöl­breytni, nýsköp­unar og upp­bygg­ingar á sviđi menn­ingar og lista. Ađ verđ­laun­unum standa Byggđa­stofnun, Flug­fé­lag Íslands og Lista­há­tíđ í Reykja­vík.
Lesa meira
Fjárhagslegri endurskipulagningu á Moltu ehf lokiđ

Fjárhagslegri endurskipulagningu á Moltu ehf lokiđ

Nú nýveriđ lauk fjárhagslegri endurskipulagningu Moltu ehf í Eyjafirđi. Félagiđ náđi samkomulagi viđ stćrstu kröfuhafa sem hafa nú endurskipulagt fjárhag félagsins. Eftir endurskipulagninguna eru Flokkun ehf. og Byggđastofnun stćrstu hluthafar félagsins. Sveitarfélögin á Eyjafjarđarsvćđinu eiga ţó yfir helmings hlut ýmist beint eđa óbeint í gegnum eignarhlut í Flokkun ehf.
Lesa meira
Breiđdćlingar móta framtíđina - samantekt og nćstu skref

Breiđdćlingar móta framtíđina - samantekt og nćstu skref

Samantekt um skilabođ íbúaţings í Breiđdalshreppi, sem haldiđ var í nóvember, liggur nú fyrir.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389