Fara í efni  

Fréttir

Fjárhagslegri endurskipulagningu á Moltu ehf lokiđ

Nú nýveriđ lauk fjárhagslegri endurskipulagningu Moltu ehf í Eyjafirđi. Félagiđ náđi samkomulagi viđ stćrstu kröfuhafa sem hafa nú endurskipulagt fjárhag félagsins. Eftir endurskipulagninguna eru Flokkun ehf. og Byggđastofnun stćrstu hluthafar félagsins. Sveitarfélögin á Eyjafjarđarsvćđinu eiga ţó yfir helmings hlut ýmist beint eđa óbeint í gegnum eignarhlut í Flokkun ehf.

Mikil ţörf er fyrir starfsemi Moltu ehf á svćđinu en félagiđ vinnur moltu úr lífrćnum úrgangi. Stöđin sem var formlega opnuđ í ágúst 2009 er ein stćrsta jarđgerđarstöđ sinnar tegundar í Evrópu og er ćtlađ ađ taka á móti lífrćnum úrgangi á Akureyri, af Eyjafjarđarsvćđinu og úr S - Ţingeyjarsýslu. Afkastageta stöđvarinnar er 10 – 13 ţúsund tonn en nú fara um 5.000 tonn af lífrćnum úrgangi árlega í gegnum jarđgerđarstöđina ţar af tćp tvö tonn af sláturúrgangi og 1,2 tonn af lífrćnum úrgangi frá heimilum á svćđinu.

Á međfylgjandi súluriti má sjá hvert markmiđ Landsáćtlunar um förgun úrgangs var fyrir áriđ 2013 og hvernig förgun á lífbrjótanlegum úrgangi var háttađ á Norđurlandi áriđ 2011.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389