Fara í efni  

Fréttir

Ný heimasíđa NPA (áđur NPP)

Ný heimasíđa NPA (áđur NPP)

Nýrri heimasíđa NPA (Northern Periphery and Arctic Programme 2014-2020) hefur veriđ ýtt úr vör. Á síđunni er hćgt ađ nálgast gagnlegar upplýsingar um áćtlunina, verkefni, umsóknir, handbćkur o.fl.
Lesa meira
Fyrsti fundur verkefnisstjórnar

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa í Hrísey

Fyrsti fundur nýskipađrar verkefnisstjórnar í verkefninu „Brothćttar byggđir“ í Hrísey var haldinn s.l. fimmtudag, 10. september. Á fundinn mćttu fulltrúar Byggđastofnunar, Akureyrarbćjar, Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, Eyţings og íbúa í Hrísey. Rćtt var um stöđuna í Hrísey bćđi hvađ varđar atvinnulíf og samfélag og um skipulag samstarfsins framundan.
Lesa meira
Byggđaleg áhrif innflutningsbanns Rússa

Byggđaleg áhrif innflutningsbanns Rússa

Um miđjan ágúst óskađi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra eftir ađ Byggđastofnun tćki saman upplýsingar um mat á byggđalegum áhrifum viđskiptabanns Rússa.
Lesa meira
NORA: Umsóknarfrestur til 5. október

NORA: Umsóknarfrestur til 5. október

Norrćna Atlantssamstarfiđ, NORA, styrkir samstarf á Norđur-Atlantshafssvćđinu. Í ţví augnamiđi veitir NORA verkefnastyrki tvisvar á ári til verkefna sem eru í samstarfi a.m.k. tveggja ađildarlanda, en löndin innan NORA eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar og strandhéruđ Noregs. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest mánudaginn 5. október 2015.
Lesa meira
NordMap - norrćn kortavefsjá

NordMap - norrćn kortavefsjá

Í byrjun september var ný norrćn kortavefsjá formlega tekin í notkun. Međ vefsjánni er hćgt ađ nálgast samanburđarhćfar upplýsingar um lýđfrćđi, vinnumarkađ og áhrifasvćđi borga/stćrra ţéttbýlis. Gera má ráđ fyrir ađ fleiri gagnasett komi inn í gagnagrunninn og hann verđi ţróađur áfram.
Lesa meira
Merki ESPON

ESPON: Laus störf

Auglýst er eftir starfsfólki í fimm störf í Lúxemborg sem tengjast ESPON, ţrjú störf sérfrćđinga og tvö hálf störf verkefnisstjóra. Störfin eru á vegum GIE LERAS – Luxembourg European Research & Administration Support, sem er starfsstofnun Lúxemborgarháskóla og ráđuneytis sjálfbćrrar ţróunar og grunngerđar í Lúxemborg. GIE LERAS starfar til stuđnings evrópskum byggđa- og svćđararannsóknum. Nánari upplýsingar um störfin fást hér.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389