Fara í efni  

Fréttir

NordMap - norrćn kortavefsjá

Í byrjun september var ný norrćn kortavefsjá formlega tekin í notkun. Međ vefsjánni er hćgt ađ nálgast samanburđarhćfar upplýsingar um lýđfrćđi, vinnumarkađ og áhrifasvćđi borga/stćrra ţéttbýlis. Gera má ráđ fyrir ađ fleiri gagnasett komi inn í gagnagrunninn og hann verđi ţróađur áfram. 

Verkefniđ er afrakstur vinnu starfsmanna Nordregio og stutt af vinnuhópi um lýđfrćđi og velferđ (working group on demography and welfare) sem er á vegum norrćna ráđherraráđsins.

Kortavefjáin er á slóđinni www.nordmap.se. Nánari upplýsingar er ađ finna á vefsíđu Nordegio, í kynningarefni og í kynningarmyndbandi á YouTube


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389