Fréttir
Byggðastofnun 25 ára
1 október, 2010
Í dag eru þau
tímamót að 25 ár eru liðin frá fyrsta starfsdegi Byggðastofnunar. 1. október 1985 tók stofnunin til starfa og tók hún
þá við öllum eignum og skuldbindingum Byggðasjóðs jafnframt sem felld voru úr gildi kaflar úr lögum um Framkvæmdastofnun
ríkisins og tók Byggðastofnun yfir verkefni hennar á sviði byggðamála.
Lesa meira
Staða byggðarlaga sem búa við langvarandi fólksfækkun
27 september, 2010
Ákveðið hefur verið að
uppfæra skýrslu Byggðastofnunar, Byggðarlög með viðvarandi
fólksfækkun, frá árinu 2008. Áfram verða til skoðunar búsetuþættir eins og atvinnulíf, umhverfi, samgöngur,
þjónusta, menning, menntun og velferðarmál út frá styrkleikum, veikleikum og tækifærum í hverju samfélagi fyrir sig. Það
verður annars vegar gert með því að vinna tölfræðilegar upplýsingar, en einnig með því að heimsækja viðkomandi
sveitarfélög.
Lesa meira
Um ESPON- verkefni um fjölbreytileika svæða (Territorial Diversity)
16 september, 2010
Áhersla ESB á
svæði eða byggðir til þess að ná markmiðum um efnahagsþróun og samkennd hefur vaxið. Í endurskoðuðum stofnsáttmála
Evrópu frá 2007 sem tók gildi 2009 (The Treaty on European
Union) er mikil áhersla lögð á samstöðu eða samkennd innan svæða (Territorial Cohesion) til þess að ná markmiðinu um
félagslega samkennd (Social Cohesion) og á mismun svæða eða sérstöðu, fjallendi, eyjar og strjálbýli. Þessi einkennissvæði
eru nefnd sérstaklega í 174. grein sáttmálans.
Lesa meira
Næsti umsóknarfrestur NORA
15 september, 2010
Næsti umsóknarfrestur um samstarfsstyrki NORA er 4. október nk. Nú er opið fyrir umsóknir í öllum fjórum málaflokkunum: auðlindir
hafsins, ferðaþjónusta, upplýsingatækni og samgöngur og flutningar. Önnur verkefni í nýsköpun og svæðasamstarfi og eru til þess að auka samvinnu á starfssvæði NORA koma einnig til greina.
Lesa meira
ESPON auglýsir verkefnastyrki
1 september, 2010
ESPON auglýsir eftir
umsóknum um verkefnastyrki og verkefnatillögum fyrir tvö rannsóknasvið:
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember