Fara efni  

Frttir

Nsti umsknarfrestur NORA

Nsti umsknarfrestur um samstarfsstyrki NORA er 4. oktber nk. N er opi fyrir umsknir llum fjrum mlaflokkunum: aulindir hafsins, ferajnusta, upplsingatkni og samgngur og flutningar. nnur verkefni nskpun og svasamstarfi og eru til ess a auka samvinnu starfssvi NORA koma einnig til greina.

Eftir vinnufundi og rstefnuna North Atlantic Opportunities, sem haldin var Reykjavk ma sl.gerir NORA r fyrir fjlda umskna me samstarfsailum fr ngrannarkjum, .e. Kanada og skosku eyjunum.

NORA styur hverju ri um a bil 25 verkefni. a er mikill munum styrkjaupphum, en hmarki er DKK 500.000 ri rj r. Skilyri fyrir styrkhfi er a minnsta kosti tv af fjrum NORA lndum taki tt verkefninu, en a er augljslega bara kostur ef ll fjgur lndin eiga fulltra.

Umsknareyubla er hgt a nlgast heimasu NORA. ar er einnig hgt a nlgast leibeiningar vegna ger umsknarinnar.

Umsknarfrestur er til 4. oktber og geta umskjendur bist vi svari um mijan desember 2010.

Frekari upplsingar veitir Sigrur K. orgrmsdttir, Byggastofnun, rtorgi 1, 550 Saurkrki, smi: 455 5400, netfang: sigga@byggdastofnun.is. Jafnframt er a finna upplsingar heimasu NORA.

Sj auglsingu


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389