Fréttir
Málþing um afkomu, samstarf og markaðssetningu ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni.
25 apríl, 2003
Hótel Selfoss föstudaginn 4. apríl kl. 13:00-17:00
Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Byggðastofnun, Ferðamálasetur Íslands og Ferðamálasamtök Suðurlands efndu til
málþings um afkomu, samstarf, markaðssetningu og ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni á Selfossi föstudaginn 4. apríl
síðastliðinn.
Lesa meira
Byggðastofnun tekur þátt í stofnun Frumkvöðlaseturs Austurlands
16 apríl, 2003
Skrifað hefur verið undir undirritað samkomulag um stofnun Frumkvöðlaseturs Austurlands á Hornafirði. Formleg starfsemi hefst í maí og hefur Ari
Þorsteinsson verkfræðingur verið ráðinn framkvæmdarstjóri.
Lesa meira
Kallað eftir upplýsingum um flutningskostnað fyrirtækja á landsbyggðinni
16 apríl, 2003
Í byrjun febrúar var kynnt í ríkisstjórn skýrsla nefndar um flutningskostnað. Ríkisstjórnin fól Byggðastofnun að meta
umfang flutningagreina sem eiga undir högg að sækja staðsetningar vegna og að meta hver styrkþörfin gæti verið.
Lesa meira
Valgerður opnar nýja heimasíðu Byggðastofnunar
3 apríl, 2003
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði í dag nýja heimasíðu Byggðastofnunar á
Sauðárkróki. Með nýrri heimasíðu stofnunarinnar er ætlunin að bæta upplýsingaflæði um starfsemi stofnunarinnar og þau
verkefni sem hún vinnur að. Á síðunni er að finna eyðublöð vegna umsókna og styrkja, reiknilíkan vegna lána sem tekin eru hjá
Byggðastofnun og einnig er ætlunin að á síðunni byggist upp rafrænn upplýsingabanki með skýrslum og öðrum gögnum sem snerta
byggðamál og byggðaþróun á Íslandi.
Lesa meira
Byggðastofnun falið að útdeila 500 milljónum til atvinnulífs á landsbyggðinni
2 apríl, 2003
Byggðastofnun hefur verið falið að úthluta 500 milljónum króna af þeim 700 sem ríkisstjórnin ákvað fyrr í vor að
veita til eflingar atvinnulífs á landsbyggðinni á komandi 18 mánuðum. Nýsköpunarsjóður mun annast miðlun á 200 milljónum
króna vegna þessa átaksverkefnis.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember