Fréttir
Veljum Vopnafjörð - lok verkefnis
23 maí, 2018
Verkefninu „Veljum Vopnafjörð“, sem hófst með íbúaþingi í apríl 2016 er nú formlega lokið. Verkefnið var leitt af Vopnafjarðarhreppi, með stuðningi frá Byggðastofnun, Austurbrú og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. ILDI rjáðgjöf sá um framkvæmd og skipulag verkefnisins.
Kjarni verkefnisins var áhersla á samtal og samstarf við íbúa, höfða til frumkvæðis íbúanna, frumkvöðla og ungs fólks. Í því skyni var m.a. haldið málþing sl. vorið 2017 undir yfirskriftinni, Yngri, kraftmeiri og fjölbreyttari Vopnafjörður, sem byggir á skilaboðum íbúaþings.
Lesa meira
Fjórtán breiðdælsk verkefni hljóta brautargengi
15 maí, 2018
Sjö milljónum króna úr verkefninu Breiðdælingar móta framtíðina var þann 7. maí úthlutað til 14 samfélagseflandi verkefna í Breiðdalshreppi. Þetta er fimmta úthlutunin en alls bárust 17 umsóknir.
Lesa meira
Góðir íbúafundir í Öxarfjarðarhéraði, Skaftárhreppi, Hrísey og Grímsey
9 maí, 2018
Í fyrstu mánuðum ársins 2018 voru haldnir íbúafundir í Öxarfjarðarhéraði, Skaftárhreppi, Hrísey og Grímsey, sem liður í samtali við íbúa vegna verkefnisins Brothættar byggðir. Góð mæting var á alla fundina og sköpuðust líflegar og málefnalegar umræður.
Lesa meira
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði er handhafi Landstólpans 2018
8 maí, 2018
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Laugarbakka miðvikudaginn 25. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, afhentur í áttunda sinn. Að þessu sinni hlaut Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði viðurkenninguna.
Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtæki eða hóp/verkefni á vegum fyrirtækis eða einstaklinga, fyrir framtak sem vakið hefur jákvæða athygli á byggðamálum, landsbyggðinni í heild, eða einhverju tilteknu byggðarlagi og þannig aukið veg viðkomandi samfélags. Viðurkenningin er hvatning, hugmynd að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Hvar eru ríkisstörfin?
3 maí, 2018
Byggðastofnun hefur gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins frá áramótum 2013/2014. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöðugilda til áramótanna 2016/2017.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember