Fara í efni  

Fréttir

Sköpunarmiđstöđin á Stöđvarfirđi er handhafi Landstólpans 2018

Sköpunarmiđstöđin á Stöđvarfirđi er handhafi Landstólpans 2018
Vincent, Una og Rósa taka viđ Landstólpanum

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var á Laugarbakka miđvikudaginn 25. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, afhentur í áttunda sinn. Ađ ţessu sinni hlaut Sköpunarmiđstöđin á Stöđvarfirđi viđurkenninguna.

Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtćki eđa hóp/verkefni á vegum fyrirtćkis eđa einstaklinga, fyrir framtak sem vakiđ hefur jákvćđa athygli á byggđamálum, landsbyggđinni í heild, eđa einhverju tilteknu byggđarlagi og ţannig aukiđ veg viđkomandi samfélags. Viđurkenningin er hvatning, hugmynd ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.

Heitiđ Landstólpinn er fengiđ úr kvćđi Jónasar Hallgrímssonar, Alţing hiđ nýja (1840). Jónas segir bóndann stólpa búsins og búiđ stólpa landsins, ţađ sem landiđ treystir á. Viđurkenning Byggđastofnunar er ţó ekki bundin viđ landbúnađ eđa sveitir landsins, merkingu búsins í bćndasamfélagi 19. aldar er yfirfćrđ á nútímasamfélagiđ, sem byggir á mörgum stođum og stólpum. Landstólpinn var fyrst afhentur áriđ 2011.

Handhafar Landstólpans 2011-2017:

 • 2011: Jón Jónsson menningarfrömuđur á Ströndum.
 • 2012: Örlygur Kristfinnsson frumkvöđull í menningarferđaţjónustu og safnastarfi á Siglufirđi.
 • 2013: Ţórđur Tómasson safnvörđur og frćđimađur á Skógum undir Eyjafjöllum.
 • 2014: Fyrirtćkiđ Norđursigling á Húsavík.
 • 2015: Vilborg Arnarsdóttir frá Súđavík vegna uppbyggingar fjölskyldugarđs á Súđavík.
 • 2016: Sönghópurinn Álftagerđisbrćđur ásamt stjórnanda sínum Stefáni R. Gíslasyni.
 • 2017: Hörđur Davíđsson í Efri-Vík

Viđurkenningargripurinn í ár er falleg mosakúla, hönnuđ af keramik-listakonunni Kolbrúnu Björgólfsdóttur, en hún gengur einnig undir nafninu Kogga og er ein fćrasta keramik-listakona landsins. 

Tilnefningar til Landstólpans bárust víđsvegar ađ af landinu, en alls voru 14 ađilar tilnefndir. Ţađ eru skemmtileg tengsl milli handhafa Landstólpans og listakonunnar Koggu en hún er fćdd og uppalin á Stöđvarfirđi. Niđurstađa dómnefndar varđ sú ađ veita hinum kraftmiklu frumkvöđlum Rósu Valtingojer, Unu Sigurđardóttur og Vincent Wood í Sköpunarmiđstöđinni á Stöđvarfirđi, Landstólpann 2018. Ţau eru svo sannarlega vel ađ ţví komin en dugnađur ţeirra og drifkraftur er afar hvetjandi fyrir ađra, sem samrýmist vel ţeirri hugsun sem býr ađ baki viđurkenningunni.

Úr rökstuđningi međ tilnefningunni:

Rósa, Una og Vincent framkvćma ţađ sem ađrir hafa ekki hugarflug til. Ţau tóku viđ yfirgefnu húsi sem var minnisvarđi brostinna forsendna landvinnslu í sjávarútvegi og blésu í ţađ nýju lífi. Ţau hafa haft ţađ ađ leiđarljósi ađ búa til vettvang ţar sem samvinna og ţekkingarmiđlun á milli skapandi greina getur átt sér stađ međ tilheyrandi nýsköpun og fjölgun atvinnutćkifćra. Á ţeim árum frá ţví  uppbyggingin fór af stađ hefur húsiđ tekiđ stakkaskiptum og iđar ţađ nú af lífi allan ársins hring. Alla tíđ hefur samfélags- og samvinnuhugsunin legiđ ađ baki verkefnum Sköpunarmiđstöđvarinnar og hafa íbúar Stöđvarfjarđar sem og annarra samfélaga notiđ ţess ađ taka ţátt í ýmsum verkefnum sem sprottiđ hafa upp úr ţessum skapandi jarđvegi sem ţríeykiđ hefur náđ ađ mynda. Óeigingjarnt starf ţeirra er öđrum innblástur og hvatning og ómetanleg fyrir samfélagiđ.

Viđ óskum Rósu, Unu og Vincent innilega til hamingju međ Landstólpann.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389