Fréttir
NORA: mat á þátttöku Íslands 2017 - 2020
30 desember, 2020
Byggðastofnun hefur gefið út skýrslu um þátttöku Íslands í Norræna Atlantssamstarfinu (NORA) fyrir tímabil núverandi samstarfsáætlunar 2017 – 2020.
Lesa meira
Grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt
30 desember, 2020
Grænbókin er umræðuskjal og er almenningi og haghöfum boðið að leggja fram sín sjónarmið sem nýst gætu í stefnumótuninni. Að loknu samráði eru niðurstöður dregnar saman (hvítbók) og mótuð stefna til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára.
Lesa meira
Ný Byggðalína
28 desember, 2020
Byggðastofnun kynnir nýtt hlaðvarp stofnunarinnar: Byggðalínuna.
Lesa meira
Ársskýrsla Brothættra byggða fyrir árið 2019
21 desember, 2020
Ársskýrsla Brothættra byggða fyrir árið 2019 hefur verið gefin út.
Lesa meira
Kortlagning á húsnæði fyrir störf án staðsetningar
18 desember, 2020
Byggðastofnun hefur tekið saman upplýsingar um mögulegt húsnæði fyrir störf án staðsetningar. Var upplýsingum safnað saman með aðstoð landshlutasamtaka sveitarfélaga.
Lesa meira
Skipulagsáætlun fyrir lýðheilsuvæna miðbæi
16 desember, 2020
Nýverið lauk Atli Steinn Sveinbjörnsson meistaranámi í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefni hans, Skipulagsáætlun fyrir lýðheilsuvæna miðbæi. Möguleikar í mótun miðbæjarsvæðis á Húsavík, hlaut fyrr á þessu ári styrk úr Byggðarannsóknasjóði.
Lesa meira
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
11 desember, 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsins og er úthlutað til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum í samræmi við stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024 (aðgerð C.1). Alls bárust 28 umsóknir um styrki að fjárhæð rúmar 777 m.kr. fyrir árin 2020-2023.
Lesa meira
Rannsókn ferðamáladeildar Háskólans á Hólum um viðhorf til torfbygginga
8 desember, 2020
Árið 2019 veitti Byggðarannsóknasjóður styrk til rannsóknar á torfbyggingum og viðhorfum til þeirra á vegum Háskólans á Hólum. Nú eru komnar út þrjár skýrslur um rannsóknina.
Lesa meira
Greinargerð sóknaráætlana landshluta 2015-2019
23 nóvember, 2020
Út er komin greinargerð sóknaráætlana landshluta fyrir tímabilið 2015-2019. Í henni kemur m.a. fram að rúmum 5 milljörðum króna var varið til sóknaráætlana landshluta á tímabilinu.
Lesa meira
Raddir kvenna í fjórum löndum
12 nóvember, 2020
Byggðastofnun er þátttakandi í verkefninu Women making waves eða Konur gára vatnið – eflum leiðtogahæfni kvenna. Verkefnið er styrkt af menntaáætlun Evrópusambandsins og hófst í október 2019. Út er komin skýrsla þar sem gerð er grein fyrir hæfnisramma sem nýttur verður í verkefninu og er afurð fyrsta hluta þess. Í skýrslunni má heyra raddir kvenna sem búa við tvíþætta mismunun og fræðast um hvaða hæfni þær telja sig þurfa að búa yfir til að standa betur að vígi á vinnumarkaði. Samstarfsaðilar Byggðastofnunar í verkefninu eru frá Englandi, Grikklandi og Spáni, auk Jafnréttisstofu sem jafnframt er í forsvari fyrir verkefnið.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember