Fara efni  

Frttir

Rannskn feramladeildar Hsklans Hlum um vihorf til torfbygginga

Rannskn feramladeildar Hsklans  Hlum um vihorf til torfbygginga
Sigrur Sigurardttir

ri 2019 veitti Byggarannsknasjur styrk til rannsknar torfbyggingum og vihorfum til eirra vegum Hsklans Hlum. N eru komnar t rjr skrslur um rannsknina.

Torfbyggingar eru srstur og mikilvgur byggingararfur heimsvsu og hafa vaki huga erlendra gesta landsins. Ferajnusta er mikilvg atvinnugrein og feramenn hafa hrif efnahag, menningu, nttru og mynd landsins, sem og sjnarmi flks til verndunar og ntingar menningar- og nttruminja. Kominn var tmi til a kanna hug flks til essa rammslenska menningararfs og hvort mguleikar vru til a tengja hann betur en gert er vi ferajnustu. rannskninni, sem bi var unnin t fr spurningum vettvangi og me rafrnum htti, var kanna hvernig flk metur torfbyggingar (e. vernacular buildings) ntmanum. Leita var til erlendra og innlendra gesta torfbja og til landsmanna sem ekkja torfbyggingar af eigin raun.

Markmi me rannskninni var a leia ljs hvaa sess torfhs hafa frslu, ferajnustu og minjavernd og hver vilji slendinga er til a vernda au og hvaa tilgangi au ttu a jna framtinni. Rannsknin var unnin samstarfi Feramladeildar Hsklans Hlum, Minjastofnunar slands, jminjasafns slands, Byggasafns Skagfiringa, Menningarmistvar ingeyinga og Rannsknarmistvar feramla. Sigrur Sigurardttir, ajnkt vi Feramladeild Hsklans Hlum, stri rannskninni.

Rannsknarskrslurnar eru:
I Vihorf til nytja- og minjagildis torfbygginga
II Torfbyggingar ferajnustu, vihorf og hugmyndir
III Gestir meta torfbi

Skrsluhfundur er Sigrur Sigurardttir, 2020.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389