Fara í efni  

Fréttir

Eva Pandora

Nýr starfsmađur á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Eva Pandora Baldursdóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings á ţróunarsviđi Byggđastofnunar. Starfiđ var auglýst Í október síđast liđnum og bárust alls 29 umsóknir, 10 frá konum og 19 frá körlum. Eva er međ BSc gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands. Hún er ađ ljúka diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands og er langt komin međ MA nám í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Ţá hefur hún einnig lokiđ starfsnámi hjá Höfuđborgarstofu í viđburđastjórnun.
Lesa meira
Viđ undirritun.

Fyrsta Nýsköpunarlániđ veitt

Nú á haustmánuđum hleypti stofnunin af stokkunum nýjum lánaflokki til stuđnings viđ nýsköpun í landsbyggđunum. Í dag var fyrsta lániđ úr ţessum nýja lánaflokki undirritađ í höfuđstöđvum Byggđastofnunar á Sauđárkróki.
Lesa meira
Fréttir frá Nordregio

Fréttir frá Nordregio

Fjórđa tölublađ Nordregio News er komiđ út. Ađ ţessu sinni er fjallađ um borgarţróun á norđurlöndum sem er í takti viđ ţađ ađ Nordregio Forum sem haldiđ var á dögunum fjallađi um tengsl ţéttbýlla og strjálbýlla svćđa.
Lesa meira
Góđur íbúafundur í Árneshreppi í verkefninu Brothćttar byggđir

Góđur íbúafundur í Árneshreppi í verkefninu Brothćttar byggđir

Ţriđjudaginn 28. nóvember var haldinn íbúafundur í Árneshreppi á Ströndum sem liđur í samtali viđ íbúa vegna verkefnisins Brothćttar byggđir, en sveitarfélagiđ hefur nýveriđ veriđ tekiđ inn í verkefniđ. Mjög góđ mćting var á fundinn og sköpuđust líflegar og málefnalegar umrćđur.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389