Fara í efni  

Fréttir

Nýr starfsmađur á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Nýr starfsmađur á ţróunarsviđ Byggđastofnunar
Eva Pandora

Eva Pandora Baldursdóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings á ţróunarsviđi Byggđastofnunar.  Starfiđ var auglýst Í október síđast liđnum og bárust alls 29 umsóknir, 10 frá konum og 19 frá körlum.   Eva er međ BSc gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands.  Hún er ađ ljúka diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands og er langt komin međ MA nám í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst.  Ţá hefur hún einnig lokiđ starfsnámi hjá Höfuđborgarstofu í viđburđastjórnun.

Eva Pandora hefur ţrátt fyrir ungan aldur fjölbreytta starfsreynslu.  Hún sat á Alţingi fyrir Pírata fyrir Norđvestur kjördćmi 2016-2017 og átti ţar sćti í atvinnuveganefnd og efnahags- og viđskiptanefnd.  Ţar áđur starfađi hún m.a. hjá Iceland Travel ţar sem hún bar ábyrgđ á móttöku erlendra ferđamannahópa frá föstum viđskiptavinum.  Hún hefur einnig starfađ viđ reikningsskil og endurskođun hjá KPMG og Sveitarfélaginu Skagafirđi.

Megin verkefni Evu verđa viđ verkefniđ brothćttar byggđir auk umsjónar međ landsskrifstofu Norrćna Atlantssamstarfsins (NORA) sem er á hendi Byggđastofnunar.  Hún mun hefja störf 2. janúar n.k.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389