Fara í efni  

Fréttir

NORA

NORA: Umsóknarfrestur 7. október

NORA óskar eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest ţann 7. október 2013. NORA veitir styrki ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og mest til ţriggja ára. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. tveimur NORA-löndum.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar - júní 2013

Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar - júní 2013

Árshlutareikningur Byggđastofnunar fyrir tímabiliđ janúar til júní 2013, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 26. ágúst 2013. Hagnađur tímabilsins nam 184,2 milljónum króna, samanboriđ viđ 206,4 milljón króna tap á sama tímabili 2012. Skýrist ţetta fyrst og fremst međ ţví ađ 5. júní 2013 stađfesti Hćstiréttur Íslands úrskurđ Hérađsdóms Reykjavíkur í máli Byggđastofnunar gegn Sparisjóđi Reykjavíkur og nágrennis hf., ţar sem krafa Byggđastofnunar ađ fjárhćđ 271,3 milljónir króna var viđurkennd sem forgangskrafa. Höfđu 238 milljónir króna af ţeirri kröfu áđur veriđ afskrifađar.
Lesa meira
Úthlutun byggđakvóta til sjávarbyggđa

Úthlutun byggđakvóta til sjávarbyggđa

Međ breytingu á lögum nr 116/2006 ţann 25. júní 2013 samţykkti Alţingi ađ Byggđastofnun skuli nćstu fimm fiskveiđiár hafa til ráđstöfunar aflaheimildir sem nema 1.800 ţorskígildislestum til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389