Fara í efni  

Fréttir

Hluti styrkţega og verkefnisstjóri

Ţrettán Dýrfirsk verkefni hljóta styrk 2019

Úthlutađ hefur veriđ úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa til verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarđar fyrir áriđ 2019. Auglýst var eftir umsóknum 15. mars 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2019 en varđ síđar framlengdur til 23. apríl 2019. Til úthlutunar voru 7 milljónir. Alls barst 21 umsókn. Heildarumfang verkefna er umsóknir lutu ađ var um 35 milljónir. Sótt var um tćplega 20 milljónir. Allt voru ţetta umsóknir sem féllu vel ađ verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar.
Lesa meira
Skrautlegur hani spókar sig í hópi landnámshćna

Landnámshćnur í lykilhlutverki í Hrísey

Verkefnisstjórn byggđaţróunarverkefnisins Hrísey – perla Eyjafjarđar hittist á fundi í Hrísey mánudaginn 20. maí síđastliđinn. Verkefnisstjórnin afgreiddi úthlutun úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa. Sjö verkefni sóttu um styrki samtals ađ fjárhćđ kr. 14.197.900,- en til úthlutunar voru kr. 8.100.000,-.
Lesa meira
Grćn lán

Grćn lán

Veitt til verkefna sem međ einum eđa öđrum hćtti stuđla ađ umhverfisvernd, s.s. nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa (smávirkjana, vatns-, vind- og sólarorku, lífgas...), bćttrar orkunýtni (í iđnađi, atvinnuhúsnćđi og í samgöngum), mengunarvarna, bćttrar auđlindanotkunar (söfnun úrgangs, međhöndlun, endurvinnsla, endurnotkun, orkuvinnsla, međferđ spilliefna), lífrćnnar matvćlaframleiđslu o.s.frv.
Lesa meira
Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Austurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Austurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun verđa á Austurlandi í nćstu viku (27-29 maí) og kynna ţar lánamöguleika fyrirtćkja. Ţá gefst forsvarsmönnum fyrirtćkja tćkifćri til ađ rćđa sínar hugmyndir viđ lánasérfrćđinga.
Lesa meira
Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Suđurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Suđurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun verđa á Suđurlandi í nćstu viku (21-23 maí) og kynna ţar lánamöguleika fyrirtćkja. Ţá gefst forsvarsmönnum fyrirtćkja jafnframt tćkifćri til ađ rćđa sínar hugmyndir viđ lánasérfrćđinga. Ţriđjudagur: 9:00 ađ Austurvegi 4 á Hvolsvelli Miđvikudagur: 12:00 í Ţekkingarsetri Vestmannaeyja Fimmtudagur: 12:30 ađ Austurvegi 56 á Selfossi Núverandi og nýir viđskiptavinir velkomnir.
Lesa meira
Gamli bćrinn á Hofsósi

Framkvćmd sóknaráćtlana almennt tekist vel

Framkvćmd sóknaráćtlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 ađ ţví er fram kemur í úttekt sem ráđgjafarfyrirtćkiđ Evris gerđi fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ. Í úttektinni var lagt mat á ţađ hvort tekist hefđi ađ ná markmiđum samninga um sóknaráćtlanir. Ţar var jafnframt bent á atriđi sem betur mćttu fara og lagđar fram tillögur til úrbóta.
Lesa meira
Laust starf hjá Byggđastofnun

Laust starf hjá Byggđastofnun

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa sérfrćđing á ţróunarsviđ stofnunarinnar. Byggđastofnun rekur gagnagrunn á sviđi byggđamála og eitt af meginmarkmiđum međ honum er ađ gera byggđatengdar upplýsingar ađgengilegar í gegnum vef. Notađur er PostgreSQL gagnagrunnur og Apache vefţjónn sem keyrđir eru á Linux.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Verkefniđ Öxarfjörđur í sókn framlengt um eitt ár

Stjórn Byggđastofnunar hefur samţykkt beiđni frá verkefnisstjórn Öxarfjarđar í sókn um framlengingu um eitt ár, til lok árs 2020, en áćtluđ verkefnislok voru árslok 2019. Var ţá m.a. horft til ađ vinna ađ starfsmarkmiđum hafi ekki hafist fyrr en í maí 2016, ađ fyrsti verkefnisstjóri verkefnisins hafi veriđ í hlutastarfi á árunum 2016 til 2017 og ađ verkefniđ er er nú ađ ná betri fótfestu í vestasta hluta byggđarlagsins, ţ.e. Kelduhverfi.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Jákvćđni og uppfćrđ markmiđ í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarđar

Uppfćrđ markmiđ og framtíđarsýn fyrir verkefni Brothćttra byggđa, Hrísey – perla Eyjafjarđar hefur nú litiđ dagsins ljós.
Lesa meira
Skýrsla um jöfnun á flugsteinolíuverđi á alţjóđaflugvöllum á Íslandi

Skýrsla um jöfnun á flugsteinolíuverđi á alţjóđaflugvöllum á Íslandi

Í lok síđasta árs vann Jón Ţorvaldur Heiđarsson, hagfrćđingur og lektor viđ Háskólann á Akureyri, međfylgjandi skýrslu um hugsanlegar útfćrslur viđ jöfnun á flugsteinolíuverđi á alţjóđaflugvöllum á Íslandi.
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389