Fara í efni  

Fréttir

Laust starf hjá Byggđastofnun

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa sérfrćđing á ţróunarsviđ stofnunarinnar.  Byggđastofnun rekur gagnagrunn á sviđi byggđamála og eitt af meginmarkmiđum međ honum er ađ gera byggđatengdar upplýsingar ađgengilegar í gegnum vef.  Notađur er PostgreSQL gagnagrunnur og Apache vefţjónn sem keyrđir eru á Linux.

Leitađ ađ starfsmanni til ađ viđhalda og ţróa gagnagrunninn, uppfćra og bćta viđ nýjum byggđatengdum upplýsingum ásamt áframhaldandi ţróun á framsetningu í gegnum vef.  Ćskilegt er ađ viđkomandi hafi reynslu af landupplýsingakerfum, sé vanur ađ vinna međ gögn og setja fram upplýsingar á myndrćnan hátt. Einnig er ţekking á vefsíđugerđ eđa vefforritun ćskileg.

Ţá ţarf viđkomandi ađ eiga auđvelt međ ađ túlka upplýsingar og setja niđurstöđur fram í rćđu og riti. Einnig ţarf viđkomandi ađ vera tilbúinn til ađ vinna ađ öllum ţeim ţáttum byggđamála sem ţróunarsviđiđ sinnir en ţađ eru fjölbreytt verkefni svo sem vinnsla byggđaáćtlunar, skýrslugerđ og úttektir á sviđi byggđamála, samskipti viđ atvinnuţróunarfélög,  starfrćksla landsskrifsstofa NPA og NORA og samskipti viđ ESPON svo eitthvađ sé nefnt.

Hćfniskröfur:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi.
 • Fćrni í ađ vinna međ gögn.
 • Reynsla af landfrćđilegum upplýsingakerfum.
 • Reynsla af vefsíđugerđ eđa vefforritun.
 • Reynsla af notkun á gagnagrunnum.
 • Sjálfstćđi í vinnubrögđum.
 • Frumkvćđi og lipurđ í mannlegum samskiptum.
 • Hćfileiki til ađ vinna sjálfstćtt og eiga auđvelt međ ađ koma fyrir sig orđi munnlega og skriflega.

Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja (SSF).

Umsćkjandi ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til 6. júní n.k. og skulu umsóknir međ upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggđastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauđárkróki eđa á netfangiđ: postur@byggdastofnun.is

Nánari upplýsingar veitir Snorri Björn Sigurđsson, forstöđumađur ţróunarsviđs, sími 455 5400 eđa 895 8653.

Byggđastofnun hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera eftirsóknarverđur vinnustađur fyrir hćfa og metnađarfulla starfsmenn, konur jafnt sem karla. 28 manns starfa hjá stofnuninni sem hefur á ađ skipa vel menntuđu fólki međ fjölbreytta reynslu.

Byggđastofnun mun á árinu 2020 taka í notkun nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína ţar sem ađbúnađur allur verđur eins og best gerist.

Sauđárkrókur er höfuđstađur Skagafjarđar og einn öflugasti byggđakjarni landsbyggđarinnar. Ţar er fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt ţjónusta er í bođi, góđir skólar á öllum skólastigum, frá leikskóla til háskóla, kröftugt menningarlíf og öflugt íţróttalíf. Íbúar Sauđárkróks eru um 2.600 talsins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389