Fara í efni  

Fréttir

Frá íbúaţingi á Raufarhöfn

Starf verkefnisstjóra í samstarfsverkefni um byggđaţróun á Raufarhöfn framlengt.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ framlengja ráđningartímabil verkefnisstjóra Byggđastofnunar í samstarfsverkefni um byggđaţróun á Raufarhöfn um fjóra mánuđi, ţađ er til 30. júní nk.
Lesa meira
Heimskautagerđiđ á Raufarhöfn

Grjót mótađ í Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn

Um síđastliđin mánađamót hófst á ný vinna viđ Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn eftir nokkurt hlé. Í fyrstu er unniđ ađ ţví ađ kljúfa bergiđ í námunni og móta steina í Austur- og Vesturhliđ gerđisins og í framhaldi af ţví verđur hafist handa viđ ađ reisa hliđin. Einnig er í ţessari lotu áćtlađ ađ móta steina og reisa hluta af skúlptúrum er standa eiga innan gerđisins. Vinnan viđ verkiđ í vetur er fjármögnuđ međ styrk sem Framkvćmdasjóđur ferđamannastađa veitti til verksins í úthlutun á vordögum 2013 og skiptir sá styrkur sköpum varđandi framvindu uppbyggingar gerđisins.
Lesa meira
Frá Breiđdalsvík

Frestun fundar á Breiđdalsvík

Í ljósi slćmrar veđurspár hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta eftirfylgnifundi í verkefninu „Breiđdćlingar móta framtíđina“ sem halda átti á Hótel Bláfelli annađ kvöld, fimmtudag. Ţađ er nauđsynlegt ađ öll verkefnisstjórnin geti mćtt á fundinn og okkur ţykir áhćttan full mikil ţar sem sumir eru ađ ferđast um langan veg, ýmist akandi eđa međ flugi.
Lesa meira
Frá Breiđdalsvík

Íbúafundur á Breiđdalsvík nćsta fimmtudagskvöld

Fimmtudagskvöldiđ, 20. febrúar er bođiđ til opins íbúafundar á Breiđdalsvík í tengslum viđ verkefniđ „Breiđdćlingar móta framtíđina“, sem er eitt af fjórum verkefnum í svokölluđum „Brothćttum byggđum“ á vegum Byggđastofnunar, í samstarfi viđ stofnanir og íbúa heima fyrir.
Lesa meira
Frá íbúaţingi

Íbúaţingi í Skaftárhreppi fylgt eftir

Skaftárhreppur, Byggđastofnun, SASS, fyrirtćki, frumkvöđlar og íbúar fylgja nú eftir skilabođum íbúaţings sem haldiđ var á Kirkjubćjarklaustri í október síđastliđnum. Á íbúafundi sem haldinn var 6. febrúar kom fram ađ veriđ er ađ leita lausna til ađ bćta netsamband, auka frambođ á íbúđarhúsnćđi, stuđla ađ nýsköpun í atvinnulífi og ţoka ýmsum fleiri málum áfram. Fulltrúar Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, SASS og íbúa, greindu frá stöđu helstu mála, en Skaftárhreppur er eitt af fjórum byggđarlögum ţar sem Byggđastofnun vinnur verkefniđ „Brothćttar byggđir“ í samstarfi viđ íbúa og stofnanir heima fyrir.
Lesa meira
Áhöfnin á Húna

Áhöfnin á Húna hlýtur Eyrarrósina 2014

Eyr­ar­rósin, viđ­ur­kenn­ing fyrir framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­starf­semi á starfs­svćđi Byggđ­ar­stofn­unnar, var afhent í tíunda sinn viđ hátíđ­lega athöfn í Skaft­felli á Seyđ­is­firđi í dag ađ viđ­stöddum for­seta Íslands og for­setafrú. Ţađ var Dor­rit Moussaief for­setafrú og vernd­ari Eyr­ar­rós­ar­innar sem afhenti viđ­ur­kenn­ing­una í Skaft­felli á Seyđ­is­firđi en Skaft­fell er handa­hafi Eyr­ar­rós­ar­innar 2013.
Lesa meira
Nú er hćgt ađ sćkja um flutningsjöfnunarstyrk

Átt ţú rétt á flutningsjöfnunarstyrk?

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrk vegna kostnađar viđ flutning áriđ 2013 en umsóknarfrestur er til 31. mars. Ţeir sem rétt hafa á ađ sćkja um eru einstaklingar eđa lögađilar sem stunda framleiđslu á vöru sem fellur undir c-bálk íslensku atvinnugreinaflokunarinnar. Ţá ţarf flutningsvegalengd á markađ eđa ađ útflutningshöfn ađ vera ađ lágmarki 245 km frá framleiđslustađ.
Lesa meira
Frá Kirkjubćjarklaustri

Íbúaţing – hvađ svo? Íbúafundur í Skaftárhreppi

Fimmtudagskvöldiđ 6. febrúar er bođiđ til opins íbúafundar í Skaftárhreppi til ađ fylgja eftir íbúaţingi sem haldiđ var í sveitarfélaginu í október síđastliđnum.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389