Fara í efni  

Fréttir

Íbúaţingi í Skaftárhreppi fylgt eftir

Íbúaţingi í Skaftárhreppi fylgt eftir
Frá íbúaţingi

Skaftárhreppur, Byggđastofnun, SASS, fyrirtćki, frumkvöđlar og íbúar fylgja nú eftir skilabođum íbúaţings sem haldiđ var á Kirkjubćjarklaustri í október síđastliđnum.  Á íbúafundi sem haldinn var 6. febrúar kom fram ađ veriđ er ađ leita lausna til ađ bćta netsamband, auka frambođ á íbúđarhúsnćđi, stuđla ađ nýsköpun í atvinnulífi og ţoka ýmsum fleiri málum áfram.  Fulltrúar Byggđastofnunar, Skaftárhrepps, SASS og íbúa, greindu frá stöđu helstu mála, en Skaftárhreppur er eitt af fjórum byggđarlögum ţar sem Byggđastofnun vinnur verkefniđ „Brothćttar byggđir“ í samstarfi viđ íbúa og stofnanir heima fyrir. 

Einfalt virđist ađ koma upp ljósnetstengingum í ţéttbýlinu á Klaustri, samkvćmt niđurstöđum vinnuhóps Skaftárhrepps um fjarskiptamál, en dreifbýliđ er stćrra vandamál og ţar ţarf ljósleiđara.  Ţess má geta ađ í Byggđaáćtlun 2014 – 2017, sem nú liggur fyrir Alţingi, er lögđ rík áhersla á ađ jafna ađstöđu allra landsmanna m.a. til fjarskiptatenginga.  Ţriggja fasa rafmagn í sveitinni er á áćtlun áriđ 2034 en Rarik gefur ekki miklar vonir um ađ hćgt vćri ađ flýta ţví ef ljósleiđari yrđi lagđur fyrr. Hvađ sem öllu líđur er ljóst ađ framkvćmdir á ţessum sviđum verđa alltaf kostnađarsamar. 

Til ađ koma til móts viđ ţörf fyrir aukiđ íbúđarhúsnćđi, er unniđ ađ nýju deiliskipulagi á vegum sveitarfélagsins og SASS er ađ greina ţörf fyrir leiguhúsnćđi á Suđurlandi.  Ţá er ţörf fyrir húsnćđi fyrir 25 – 30 manns yfir sumartímann, vegna starfsmanna í ferđaţjónustu.  Á íbúaţinginu var varpađ fram hugmynd um nýta  heimavistarálmu í Kirkjubćjarskóla í ţessu skyni, en hún gćti rúmađ um 20 manns.  Skaftárhreppur hyggst láta vinna rýmisgreiningu fyrir skólahúsnćđiđ, en ţar eru nú 41 nemandi  í um 1400 fermetra húsnćđi.   Áhugi er hjá ferđaţjónustufyrirtćkjum ađ koma ađ málinu.

Starfsemi klasans „Friđur og frumkraftur“ er ađ eflast og hefur hann veriđ opnađur fleiri fyrirtćkjum en eingöngu ţeim sem sinna ferđaţjónustu.  Spennandi tćkifćri eru ađ opnast í matvćlavinnslu og vöruţróun međ sláturhúsi á Seglbúđum og kjötvinnslu á Borgarfelli.  Á íbúaţinginu var mikiđ rćtt um „tekjuleka“ úr ferđaţjónustunni og gjaldtöku á ferđamannastöđum.  SASS hefur nú gert könnun á viđhorfum til gjaldtöku á Suđurlandi og munu niđurstöđur hennar liggja fyrir innan tíđar. 

Uppbygging Ţekkingarseturs á Klaustri er í biđstöđu ţar sem engum fjármunum er variđ til ţess á fjárlögum ársins.  Rćtt var um ađ leita annarra leiđa tímabundiđ, t.d. í tengslum viđ Kirkjubćjarstofu, en halda ţó áfram ađ vinna ađ málinu, enda hefur ţađ ekki veriđ slegiđ út af borđinu. 

Byggđastofnun býđur nú sérstök lán til jarđakaupa til ađ greiđa fyrir kynslóđaskiptum í landbúnađi og munu ţau vonandi nýtast í Skaftárhreppi. 

Mörg af ţeim málum sem rćdd voru á íbúaţinginu snúa beint ađ íbúunum sjálfum, t.d. ađ nýta sér  Frćđslunet Suđurlands og nýja námsveriđ í Kirkjubćjarstofu og auka samstarf ungmennafélaga, svo eitthvađ sé nefnt.  Íbúar gćtu líka, ađ mati ţátttakenda á íbúaţinginu, unniđ betur saman, ekki síst til ađ afmá gömul hreppamörk.  

Á fundinum var kynnt hvađa stuđningur stendur frumkvöđlum til bođa og var fólk hvatt til ađ leita til atvinnuráđgjafa eđa annarra sem geta leiđbeint. 

Verkefnisstjórn mun starfa í eitt ár, til ađ fylgja málum eftir.  Nćstu skref eru ţau ađ eiga fund međ ţingmönnum Suđurlands og eftir atvikum, ráđherrum, til ađ koma málefnum Skaftárhrepps á framfćri viđ stjórnvöld. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389