Fara í efni  

Fréttir

Örlygur Kristfinnsson hlýtur Landstólpann áriđ 2012

Örlygur Kristfinnsson hlýtur Landstólpann áriđ 2012

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var í Menningarhúsinu Miđgarđi í Skagafirđi í dag var Örlygi Kristfinnssyni forstöđumanni Síldarminjasafnsins á Siglufirđi afhentur Landstólpinn áriđ 2012.
Lesa meira
Menningarhúsiđ Miđgarđur Skagafirđi

Ársfundur Byggđastofnunar 2012

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn föstudaginn 1. júní nk. í Miđgarđi, Skagafirđi. Fundurinn er öllum opinn. Dagskrá fundarins verđur sem hér segir:
Lesa meira
Kirkjufell

Stjórn Byggđastofnunar heldur fund í Grundarfirđi

Samkvćmt lögum um Byggđastofnun er hlutverk hennar ađ fylgjast međ ţróun byggđar í landinu og vinna ađ eflingu byggđar og atvinnulífs á landsbyggđinni. Stofnunin skipuleggur og vinnur ađ ráđgjöf viđ atvinnulífiđ á landsbyggđinni í samstarfi viđ atvinnuţróunarfélög, sveitarfélög og ađra. Föstudaginn 4. maí síđast liđinn var haldinn stjórnarfundur í Byggđastofnun í Grundarfirđi.
Lesa meira

Strategies for Interaction

Í skýrslunni Strategies for Interaction and the Role of Higher Education Instituions in Regional Development in the Nordic Countries (2012) er skođađ hvernig háskólasamfélög og frćđasetur á Norđurlöndunum hafa mćtt auknum kröfum sem gerđar eru til ţeirra um meiri og virkari ţátttöku í ţróun og vexti í sínu nćrumhverfi.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389