Fara efni  

Frttir

Strategies for Interaction

Í skýrslunni Strategies for Interaction and the Role of Higher Education Instituions in Regional Development in the Nordic Countries (2012) er skoðað hvernig háskólasamfélög og fræðasetur á Norðurlöndunum hafa mætt auknum kröfum sem gerðar eru til þeirra um meiri og virkari þátttöku í þróun og vexti í sínu nærumhverfi. Nordregio vann skýrsluna að beiðni Norrænu Ráðherranefndarinnar. Skýrsluna er hægt að nálgast hér og fylgirit (tilviksrannsókn) er hægt að nálgast hér


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389