Fara í efni  

Fréttir

Greinargerđ um sóknaráćtlanir landshluta

Greinargerđ um sóknaráćtlanir landshluta

Stýrihópur Stjórnarráđsins um byggđamál sendi nýveriđ frá sér greinargerđ um framvindu samninga og ráđstöfun fjármuna áriđ 2015. Í öllum landshlutum hefur veriđ unniđ ađ sóknaráćtlunum frá árinu 2013 og í byrjun árs 2015 undirrituđu ráđherra sjávarútvegs, landbúnađar og byggđamála og ráđherra mennta- og menningarmála samninga viđ öll landshlutasamtök sveitarfélaga um sóknaráćtlanir fyrir árin 2015-2019.
Lesa meira
Hönnunarútbođ vegna hönnunar nýrrar skrifstofubyggingar fyrir Byggđastofnun á Sauđárkróki

Hönnunarútbođ vegna hönnunar nýrrar skrifstofubyggingar fyrir Byggđastofnun á Sauđárkróki

Framkvćmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. Byggđastofnunar, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir hönnuđum til ađ taka ţátt í hönnunarútbođi vegna nýs skrifstofuhúsnćđis Byggđastofnunar á Sauđárkróki. Hér er um ađ rćđa hönnunarútbođ ţar sem ţátttakendur verđa valdir međ tilliti til hćfni, reynslu af hönnun mannvirkis og lóđar. Leitađ er ađ hönnunarteymi sem getur tekiđ ađ sér ađ hanna skrifstofubygginguna, samkvćmt kröfu og ţarfalýsingu sem er hluti af útbođsgögnum.
Lesa meira
Atvinnutekjur 2008-2015 eftir atvinnugreinum og svćđum

Atvinnutekjur 2008-2015 eftir atvinnugreinum og svćđum

Í skýrslunni er gefin mynd af ţróun atvinnutekna á landinu eftir atvinnugreinum, kyni, landshlutum og svćđum. Ljóst er af umfjölluninni ađ samtölur og međaltöl slétta út mun á milli atvinnugreina og landsvćđa og gefa óljósa mynd af ţróun einstakra atvinnugreina á einstökum svćđum. Atvinnutekjur á árinu 2015 námu tćpum 980 milljörđum kr. og voru ađ raunvirđi ríflega prósenti hćrri en ţćr voru hrunáriđ 2008 á međan íbúum fjölgađi um rúmlega 5%.
Lesa meira
Frá Akureyri

Snjór til trafala – eđa hvađ?

Stjórn Byggđastofnunar ákvađ á fundi sínum ţann 15. apríl sl. ađ styrkja fjóra meistaranema sem vinna ađ lokaverk­efnum á sviđi byggđamála. Heildarupphćđ styrkjanna er 1 milljón. Tvö verkefni fá styrk ađ upphćđ 350.000 hvort og önnur tvö styrki ađ upphćđ 150.000 hvort. Verkefnin eru fjölbreytt ađ snúa ađ ferđamálum, skipulagsmálum, raforkuframleiđslu og flutningi ríkisstofnana. Markmiđ Byggđastofnunar međ stuđningi viđ rannsóknir á háskólastigi á sviđi byggđamála er ekki síst ađ auka vitund um byggđamál og byggđaáćtlun og ađ glćđa áhuga háskólastúdenta á rannsóknum á málefnasviđinu.
Lesa meira
Samanburđur á milli ára

Samanburđur á orkukostnađi heimila

Raforkunotkun heimila hefur hćkkađ í verđi á milli ára en hitun hefur aftur á móti lćkkađ. Heildarorkukostnađur heimila hefur lćkkađ á flestum ţeim stöđum sem skođađir eru á milli áranna 2015 - 2016.
Lesa meira
Eliza Reid forsetafrú

Opiđ fyrir umsóknir um Eyrarrósina

Nú hefur veriđ opnađ fyrir umsóknir fyrir Eyrarrósina 2017. Umsćkjendur geta međal annars veriđ stofnun, tímabundiđ verkefni, safn eđa menningarhátíđ utan höfuđborgarsvćđisins.
Lesa meira
Frá íbúafundinum 15. nóvember

Margt á döfinni í Breiđdal

Bjartsýni og stórhugur einkenndi andrúmsloftiđ á íbúafundi í verkefninu „Breiđdćlingar móta framtíđina“ sem haldinn var í grunnskólanum á Breiđdalsvík ţriđjudagskvöldiđ 15. nóvember sl. Ţangađ mćttu 25 íbúar ásamt verkefnisstjórninni.
Lesa meira
Frá verkefnastefnumóti NPA

Vel heppnađ verkefnastefnumót Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPA 2014-2020)

Dagana 15.-16. nóvember sl. var verkefnastefnumót íslenskra ţátttakenda í verkefnum innan Norđurslóđaáćtlunarinnar haldiđ á Hótel Hamri í Borgarnesi. Meginmarkmiđ verkefnastefnumótsins var ađ efla tengslanet ţátttakenda, kynna verkefnin sem nú eru í gangi međ íslenskum ţátttakendum, fara yfir helstu ţćtti er varđar fjárhagsuppgjör, skýrslugerđ og endurskođun verkefna og fara yfir ţátttöku og fjárhagsstöđu Íslands í áćtluninni.
Lesa meira
Arnar og Elín

Forstöđumannaskipti á fyrirtćkjasviđi Byggđastofnunar

Í dag er síđasti vinnudagur Elínar Gróu Karlsdóttur forstöđumanns fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar. Elín Gróa var ráđinn til starfa sem sérfrćđingur á fyrirtćkjasviđ Byggđastofnunar í desember 2007, og síđan sem forstöđumađur fyrirtćkjasviđs í október 2012. Sem forstöđumađur fyrirtćkjsviđs hefur hún haft umsjón međ útlánastarfsemi Byggđastofnunar og innleitt ţar breytingar á mörgum sviđum í takt viđ ţarfir viđskiptavina stofnunarinnar og atvinnulífs landsbyggđanna. Ţá hefur hún ekki síst beitt sér fyrir ţví ađ kynjasjónarmiđ vega nú ć ţyngra í útlánum stofnunarinnar.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf

Á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Ţingeyri, Flateyri og Suđureyri í Ísafjarđarbć, á Raufarhöfn í Norđurţingi og Breiđdalsvík í Breiđdalshreppi.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389