Fara efni  

Frttir

Opi fyrir umsknir um Eyrarrsina

Opi fyrir umsknir um Eyrarrsina
Eliza Reid forsetafr

Byggastofnun, Flugflag slands og Listaht Reykjavk hafa allt fr rinu 2005 stai sameiginlega aEyrarrsinni; viurkenningu fyrir framrskarandi menningarverkefni landsbygginni. Markmi viurkenningarinnar er a beina sjnum a og hvetja til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar og lista.

N hefur veri opna fyrir umsknir fyrir Eyrarrsina 2017. Umskjendur geta meal annars veri stofnun, tmabundi verkefni, safn ea menningarht utan hfuborgarsvisins.

Af umskjendum vera sex verkefni valin Eyrarrsarlistann og af eim hljta rj verkefni tilnefningu til sjlfrar Eyrarrsarinnar. Eitt eirra hltur Eyrarrsina 2017, en henni fylgja 2.000.000 kr. peningaverlaun. rum tilnefningum fylgja einnig peningaverlaun.

Umsknarfrestur er til minttis15. janar 2017. llum umsknum verur svara. Umsknir skal senda rafrnt til Listahtar Reykjavk netfangieyrarros@artfest.is

Nnari upplsingar fyrir umskjendur, ar me talinn listi yfir nausynleg fylgiggn umskna m nlgasthr.

Eliza Reid nr verndari Eyrarrsarinnar

Eliza Reid forsetafr hefur teki vi hlutverki verndara Eyrarrsarinnar af Dorrit Moussaiefffyrrverandi forsetafr. Dorrit eru frar bestu akkir fyrir ausndan hlhug og stuning gegnum rin, sem hefur skipt afar miklu mli fyrir verkefni. Eliza mun afhenda Eyrarrsina 2017 vi htlega athfn Verksmijunni Hjalteyri febrar nstkomandi.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389