Fara í efni  

Fréttir

Opiđ fyrir umsóknir um Eyrarrósina

Opiđ fyrir umsóknir um Eyrarrósina
Eliza Reid forsetafrú

Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík hafa allt frá árinu 2005 stađiđ sameiginlega ađ Eyrarrósinni; viđurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggđinni. Markmiđ viđurkenningarinnar er ađ beina sjónum ađ og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista.

Nú hefur veriđ opnađ fyrir umsóknir fyrir Eyrarrósina 2017. Umsćkjendur geta međal annars veriđ stofnun, tímabundiđ verkefni, safn eđa menningarhátíđ utan höfuđborgarsvćđisins.

Af umsćkjendum verđa sex verkefni valin á Eyrarrósarlistann og af ţeim hljóta ţrjú verkefni tilnefningu til sjálfrar Eyrarrósarinnar. Eitt ţeirra hlýtur Eyrarrósina 2017, en henni fylgja 2.000.000 kr. peningaverđlaun. Öđrum tilnefningum fylgja einnig peningaverđlaun.

Umsóknarfrestur er til miđnćttis 15. janúar 2017. Öllum umsóknum verđur svarađ. Umsóknir skal senda rafrćnt til Listahátíđar í Reykjavík á netfangiđ eyrarros@artfest.is

Nánari upplýsingar fyrir umsćkjendur, ţar međ talinn listi yfir nauđsynleg fylgigögn umsókna má nálgast hér.

Eliza Reid nýr verndari Eyrarrósarinnar

Eliza Reid forsetafrú hefur tekiđ viđ hlutverki verndara Eyrarrósarinnar af Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú. Dorrit eru fćrđar bestu ţakkir fyrir auđsýndan hlýhug og stuđning í gegnum árin, sem hefur skipt afar miklu máli fyrir verkefniđ.  Eliza mun afhenda Eyrarrósina 2017 viđ hátíđlega athöfn í Verksmiđjunni á Hjalteyri í febrúar nćstkomandi.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389