Fara í efni  

Fréttir

Frá ársfundi NORA í Fćreyjum

NORA styrkir níu samstarfsverkefni og öll međ íslenskri ţátttöku

Á ársfundi NORA ţann 4. júní voru samţykktir styrkir ađ fjárhćđ tćpar 2,6 milljónir danskra króna (rúmar 57 mkr.) til níu samstarfsverkefna á NORA-svćđinu. Umsóknum um styrki hefur fariđ fjölgandi ár hvert og ađ ţessu sinni bárust um 40 umsóknir. Íslendingar eru afar virkir ţátttakendur í samstarfinu og eru međ í nćstum öllum verkefnum sem fá styrki.
Lesa meira
Norđurslóđaáćtlunin (NPP)

Íslenskir verkefnisstjórar í ţremur nýjum forverkefnum á vegum Norđurslóđaáćtlunarinnar

Á stjórnarfundi Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPP) 18. júní sl. var ákveđiđ ađ styrkja 19 ný forverkefni og taka íslenskir ađilar ţátt í átta forverkefnum og leiđa í ţremur ţeirra sem telja verđur mjög góđur árangur. Alls bárust 43 umsóknir um forverkefnisstyrki. Tilgangur forverkefna er ađ stuđla ađ gerđ sterka ađalverkefna og er nćsti umsóknarfrestur um ađalverkefni á nćsta ári ţegar ný áćtlun tekur gildi.
Lesa meira
Raufarhöfn

Gerjun á Raufarhöfn

Talsverđ gerjun er á Raufarhöfn ţessa dagana, ári eftir ađ verkefni Byggđastofnunar í samstarfi viđ Norđurţing, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga og fleiri ađila um framtíđ Raufarhafnar hófst. Hár styrkur fékkst nýveriđ til eflingar ferđaţjónustu á Raufarhöfn, Alţingi er ađ rćđa möguleika á veitingu aflaheimilda til byggđarlaga í alvarlegum vanda og ýmsir ađilar skođa möguleika í sjávarútvegi og ferđaţjónustu á stađnum.
Lesa meira
Einar Örn Hreinsson

Nýr starfsmađur Byggđastofnunar

Byggđastofnun hefur ráđiđ Einar Örn Hreinsson til starfa sem sérfrćđing á ţróunarsviđi stofnunarinnar. Einar Örn er fćddur 17. júní 1973. Hann er međ B.Sc. gráđu í eđlisfrćđi frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráđu í landafrćđi frá University of Canterbury, Christchurch, á Nýja Sjálandi. Hann hefur á undanförnum árum starfađ hjá National Institute of Water and Atmospheric Research Ltd. (NIWA) á Nýja Sjálandi og ţar áđur hjá Orkustofnun og Einkaleyfastofu. Einar Örn mun koma til starfa í byrjun ágúst.
Lesa meira
Jarđgerđartćki á höfninni á Sauđárkróki

Búnađur til jarđgerđar seldur

Eftir gjaldţrot fyrirtćkisins Jarđgerđar ehf á Sauđárkróki, leysti Byggđastofnun til sín fasteign félagsins ađ Gránumóum viđ Sauđárkrók, auk tćkjabúnađar til jarđgerđar. Ađ undangenginni auglýsingu barst tilbođ í tćkjabúnađinn frá norska fyrirtćkinu Global Green Energy AS, sem sérhćfir sig í endurvinnslu lífrćns úrgangs. Tilbođiđ var samţykkt og nú á dögunum var tćkjabúnađurinn tekinn niđur og sendur međ skipi til Noregs ţar sem hann verđur nýttur til endurvinnslu og jarđgerđar í Alta sem er stćrsta sveitarfélag Finnmerkur í Noregi.
Lesa meira
NORA

”NORA REGION TRENDS” opnađ í dag

Ný svćđisbundin netţjónusta ţar sem kynntar verđa fréttir sem og tölfrćđi- og markađsupplýsingar frá Íslandi, Fćreyjum, Grćnlandi og strandsvćđum Noregs verđur opnuđ í dag.
Lesa meira
Hćstiréttur Íslands

Hćstiréttur stađfestir kröfu Byggđastofnunar

Ţann 7. maí síđastliđinn var kveđinn upp úrskurđur í Hérađsdómi Reykjavíkur í máli sem Byggđastofnun hafđi höfđađ gegn slitastjórn SPRON. Máliđ snerist um hvort fjármunir, sem Byggđastofnun átti sem peningamarkađsinnlán hjá SPRON viđ fall hans, teldust vera lán til SPRON, eđa innstćđa og nyti ţví forgangsréttar sem slík viđ slit sparisjóđsins. Hérađsdómur féllst á kröfur Byggđastofnunar og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ umrćddir fjármunir teldust innstćđa og nyti krafan ţví forgangs viđ slit SPRON.
Lesa meira
Frá fundinum á Breiđdalsvík

Unniđ međ íbúum í „brothćttum byggđum“

Síđustu vikur hafa fulltrúar Byggđastofnunar fundađ í ţremur „brothćttum byggđum,“ byggđarlögum sem átt hafa viđ viđvarandi fólksfćkkun ađ etja. Um er ađ rćđa Breiđdalshrepp, Bíldudal og Skaftárhrepp en fundirnir eru liđur í verkefni stofnunarinnar um „Brothćttar byggđir“. Verkefniđ hófst á Raufarhöfn ţar sem haldiđ var íbúaţing í janúar síđastliđnum og er nú veriđ ađ fylgja niđurstöđum ţess eftir. Fyrstu skrefin ţar ţykja lofa góđu, en lögđ er áhersla á ađ tengja saman markvissa vinnu međ íbúum, sveitarfélagi og stofnunum.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389