Fara efni  

Frttir

Nr starfsmaur Byggastofnunar

Nr starfsmaur Byggastofnunar
Einar rn Hreinsson

Byggðastofnun hefur ráðið  Einar Örn Hreinsson til starfa sem sérfræðing á þróunarsviði stofnunarinnar.

Einar Örn er fæddur 17. júní 1973. Hann er með B.Sc. gráðu í eðlisfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í landafræði frá University of Canterbury, Christchurch, á Nýja Sjálandi. Hann hefur á undanförnum árum starfað hjá National Institute of Water and Atmospheric Research Ltd. (NIWA) á Nýja Sjálandi og þar áður  hjá Orkustofnun og Einkaleyfastofu.

Einar Örn mun koma til starfa í byrjun ágúst.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389