Fara í efni  

Fréttir

Búnaður til jarðgerðar seldur

Búnaður til jarðgerðar seldur
Jarðgerðartæki á höfninni á Sauðárkróki

Eftir gjaldþrot fyrirtækisins Jarðgerðar ehf á Sauðárkróki, leysti Byggðastofnun til sín fasteign félagsins að Gránumóum við Sauðárkrók, auk tækjabúnaðar til jarðgerðar.  Að undangenginni auglýsingu barst tilboð í tækjabúnaðinn frá norska fyrirtækinu Global Green Energy AS, sem sérhæfir sig í endurvinnslu lífræns úrgangs.  Tilboðið var samþykkt og nú á dögunum var tækjabúnaðurinn tekinn niður og sendur með skipi til Noregs þar sem hann verður nýttur til endurvinnslu og jarðgerðar í Alta sem er stærsta sveitarfélag Finnmerkur í Noregi.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389