Fara í efni  

Fréttir

Búnađur til jarđgerđar seldur

Búnađur til jarđgerđar seldur
Jarđgerđartćki á höfninni á Sauđárkróki

Eftir gjaldþrot fyrirtækisins Jarðgerðar ehf á Sauðárkróki, leysti Byggðastofnun til sín fasteign félagsins að Gránumóum við Sauðárkrók, auk tækjabúnaðar til jarðgerðar.  Að undangenginni auglýsingu barst tilboð í tækjabúnaðinn frá norska fyrirtækinu Global Green Energy AS, sem sérhæfir sig í endurvinnslu lífræns úrgangs.  Tilboðið var samþykkt og nú á dögunum var tækjabúnaðurinn tekinn niður og sendur með skipi til Noregs þar sem hann verður nýttur til endurvinnslu og jarðgerðar í Alta sem er stærsta sveitarfélag Finnmerkur í Noregi.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389