Fara í efni  

Fréttir

Snjór til trafala – eđa hvađ?

Snjór til trafala – eđa hvađ?
Frá Akureyri

Stjórn Byggđastofnunar ákvađ á fundi sínum ţann 15. apríl sl. ađ styrkja fjóra meistaranema sem vinna ađ lokaverk­efnum á sviđi byggđamála. Heildarupphćđ styrkjanna er 1 milljón. Tvö verkefni fá styrk ađ upphćđ 350.000 hvort og önnur tvö styrki ađ upphćđ 150.000 hvort. Verkefnin eru fjölbreytt ađ snúa ađ ferđamálum, skipulagsmálum, raforkuframleiđslu og flutningi ríkisstofnana.  Markmiđ Byggđastofnunar međ stuđningi viđ rannsóknir á háskólastigi á sviđi byggđamála er ekki síst ađ auka vitund um byggđamál og byggđaáćtlun og ađ glćđa áhuga háskólastúdenta á rannsóknum á málefnasviđinu.

Eitt ţeirra verkefna sem hlaut styrk ađ ţessu sinni var verkefniđ „Akureyri – Vibrant town year round“ Styrkţegi er Katrín Pétursdóttir, meistaranemi í sjálfbćrri hönnun ţéttbýlis viđ Háskólann í Lundi.  Í verkefninu er leitast viđ ađ samrćma nýjustu stefnur í skipulagsmálum og íslenskar ađstćđur í bćjarskipulag Akureyrar, bćnum til framdráttar. Međ ţví ađ leita leiđa til ađ auka gćđi bćjarlandslagsins og fullnýta möguleika bćjarins geti hann veriđ sterkari miđstöđ fyrir fjórđunginn.  Kynntar eru hugmyndir um hvernig nýta megisnjó sem safnast fyrir í bćnum sem auđlind og hreinsa og skila snjóbráđ og öđru ofanvatni aftur út í vistkerfiđ. Leiđir til ţess ađ nýta snjóinn eru m.a. ađ dreifa snjó sem fellur til á stíga svo hćgt sé ađ ferđast á gönguskíđum innanbćjar, nýta hann til ađ búa til skjól og til skemmtunar. Samtvinnađ viđ ţetta er kerfi sem tekur viđ ruđningssnjó, ţar sem snjórinn getur bráđnađ og vatniđ leitt í farvegi sem hreinsar og skilar ţví aftur út í vistkerfiđ.  Hugmyndir um heilnćmt ţéttbýlislandslag eru í stöđugri endurnýjun og er í verkefninu leitast viđ ađ útfćra nýjar stefnur í skipulagsmálum á Akureyri. Áhersla er lögđ á betri nýtingu á landi bćjarins, breyttum áherslum á ferđamáta og nýjum leiđum varđandi snjósöfnun; ađ snúa snjónum frá ţví ađ vera farartálmi og til vandrćđa, í ađ vera auđlind sem gćđir bćinn lífi.

Lokaskýrslu verkefnisins Winter townscape regeneration – using snow to weave added qualities into the urban fabric má sjá hér 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389