Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf

Á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Ţingeyri, Flateyri og Suđureyri í Ísafjarđarbć, á Raufarhöfn í Norđurţingi og Breiđdalsvík í Breiđdalshreppi.

Auglýst eru 100 ţorksígildistonn á hvern stađ til viđbótar ţeim heimildum sem ţegar hefur veriđ úthlutađ á Ţingeyri, Flateyri, Suđureyri, Raufarhöfn og Breiđdalsvík vegna fiskveiđiáranna 2016/2017 og 2017/2018. Auk ţess eru auglýst 99 ţorskígildistonn vegna Flateyrar vegna fiskveiđiársins 2016/2017.

Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ auka byggđafestu í ţeim sjávarbyggđum sem :

 • standa frammi fyrir alvarlegum og bráđum vanda vegna skorts á aflaheimildum eđa óstöđugleika í sjávarútvegi,
 • eru háđastar sjávarútvegi og eiga minnsta möguleika á annarri atvinnuuppbyggingu,
 • eru fámennar, fjarri stćrri byggđakjörnum og utan fjölbreyttra vinnusóknarsvćđa.

Í ţví skyni er ađ stefnt ađ uppbygginu í sjávarútvegi sem:

 • sem skapar og viđheldur sem flestum heilsársstörfum fyrir bćđi konur og karla viđ veiđar, vinnslu og afleidda starfsemi í viđkomandi sjávarbyggđum,
 • stuđlar ađ sem öflugastri starfsemi í sjávarútvegi til lengri tíma

Endanlegt val á samstarfađilum mun byggja á eftirfarandi ţáttum:

 • trúverđugum áformum um útgerđ, vinnslu sjávarafurđa eđa ađra starfsemi
 • fjöldi heilsársstarfa fyrir karla og konur
 • sem bestri nýtingu ţeirra veiđiheimilda sem fyrir eru í byggđalaginu
 • öflugri starfsemi til lengri tíma sem dregur sem mest úr óvissu um framtíđina
 • jákvćđum áhrifum á önnur fyrirtćki og samfélagiđ
 • traustri resktrarsögu forsvarsmanna umsćkjanda

Umsóknum sem ekki falla ađ markmiđum verkefnisins verđur hafnađ.

Umsóknareyđublađ, ásamt nánari upplýsingum er ađ finna á vef Byggđastofnunar www.byggdastofnun.is. Umsóknir skal senda til Byggđastofnunar, á netfangiđ postur@byggdastofnun.is fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 10. nóvember 2016.

Nánari upplýsingar veitir Sigurđur Árnason sérfrćđingur á ţróunarsviđi.


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389