Fara í efni  

Fréttir

Atvinnutekjur 2008-2015 eftir atvinnugreinum og svćđum

Í skýrslu um atvinnutekjur á tímabilinu 2008 til 2015 er gefin mynd af ţróun atvinnutekna á landinu eftir atvinnugreinum, kyni, landshlutum og svćđum. Ljóst er af umfjölluninni ađ samtölur og međaltöl slétta út mun á milli atvinnugreina og landsvćđa og gefa óljósa mynd af ţróun einstakra atvinnugreina á einstökum svćđum. Atvinnutekjur á árinu 2015 námu tćpum 980 milljörđum kr. og voru ađ raunvirđi ríflega prósenti hćrri en ţćr voru hrunáriđ 2008 á međan íbúum fjölgađi um rúmlega 5%. Atvinnutekjur hćkkuđu mest á Suđurnesjum og á Suđurlandi en einnig nokkuđ á Norđurlandi eystra. Á sama tíma stóđu ţćr í stađ á höfuđborgarsvćđinu og Vesturlandi en drógust saman Vestfjörđum, Norđurlandi vestra og Austurlandi.

Breytileiki var verulegur innan landshlutanna, jafnvel milli byggđa sem liggja ţétt saman. Á höfuđborgarsvćđinu varđ samdráttur í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, en aukning á atvinnutekjum í öđrum sveitarfélögunum á svćđinu. Á Suđurnesjum er svipađa sögu ađ segja ţar sem ađ mikil aukning varđ í Grindavík, nokkur í Reykjanesbć en samdráttur í hinum sveitarfélögunum ţremur. Á Vesturlandi varđ samdráttur í Borgarfirđi og Dölum á međan aukning varđ á atvinnutekjum á öđrum svćđum. Á Vestfjörđum varđ samdráttur í Ísafjarđarbć en aukning í heildina utan hans. Á Norđurlandi vestra varđ verulegur samdráttur í atvinnutekjum bćđi í Húnavatnssýslum og í Skagafirđi. Á Norđurlandi eystra má rekja nćr alla aukningu í atvinnutekjum til Eyjafjarđarsvćđisins á međan Ţingeyjarsýslurnar rétt halda sínu. Á Austurlandi varđ aukning sunnan Fagradals en samdráttur norđan hans. Á Suđurlandi varđ nokkuđ myndarleg aukning atvinnutekna alls stađar nema í Sveitarfélaginu Árborg, Hveragerđi og Ölfusi og í Rangárvallasýslu.

Aukning varđ á atvinnutekjum í nćr öllum atvinnugreinum fyrir utan byggingastarfsemi og mannvirkjagerđ og fjármála- og vátryggingastarfsemi ţar sem atvinnutekjur drógust samtals saman um yfir 60 milljarđa kr. á verđlagi ársins 2015 á milli áranna 2008 og 2015. Á móti ţessu kom aukning sem af stćrstum hluta má tengja ferđaţjónustu en einnig fiskvinnslu og opinberri ţjónustu.

Atvinnutekjur karla og kvenna eru einnig mjög mismunandi eftir landshlutum og greinum. Hlutfall atvinnutekna kvenna er hćst á höfuđborgarsvćđinu tćp 42% en lćgst á Austurlandi ţar sem ţćr eru 32%. Kynjaskipting vinnumarkađarins endurspeglađist líka vel í ţessum tölum ţar sem ađ tćp ž atvinnutekna í frćđslustarfsemi og í heilbrigđis- og félagsţjónustu renna til kvenna en innan viđ 10% í karllćgum greinum eins og námu- og jarđefnavinnslu, byggingastarfsemi og mannvirkjagerđ og í fiskveiđum.

Međalatvinnutekjur drógust saman á tímabilinu um 2,9% á landinu öllu. Mest drógust ţćr saman á Seltjarnarnesi um 7,7% ađallega vegna samdráttar í fjármála- og vátryggingastarfsemi, í Reykjavík um 7,2%, í Kópavogi og Hafnarfirđi um 4,8% vegna samdráttar í fjármála- og vátryggingastarfsemi og byggingar- og mannvirkjagerđ. Mest jukust međalatvinnutekjurnar hlutfallslega hins vegar á suđurhluta Austurlands um 23,5%, á norđurhluta Austurlands um 16,2%, í Grindavík um 15,2% og í Vestmannaeyjum um 7,2% fyrst og fremst vegna aukningar atvinnutekna í sjávarútvegi. Hćstu atvinnutekjurnar voru í Garđabć, Seltjarnarnesi og á suđurhluta Austurlands. 

Atvinnutekjur 2008-2015 eftir atvinnugreinum og svćđum


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389