Fara efni  

Frttir

Atvinnutekjur 2008-2015 eftir atvinnugreinum og svum

skrslu um atvinnutekjur tmabilinu 2008 til 2015 er gefin mynd af run atvinnutekna landinu eftir atvinnugreinum, kyni, landshlutum og svum. Ljst er af umfjlluninni a samtlur og mealtl sltta t mun milli atvinnugreina og landsva og gefa ljsa mynd af run einstakra atvinnugreina einstkum svum. Atvinnutekjur rinu 2015 nmu tpum 980 milljrum kr. og voru a raunviri rflega prsenti hrri en r voru hrunri 2008 mean bum fjlgai um rmlega 5%. Atvinnutekjur hkkuu mest Suurnesjum og Suurlandi en einnig nokku Norurlandi eystra. sama tma stu r sta hfuborgarsvinu og Vesturlandi en drgust saman Vestfjrum, Norurlandi vestra og Austurlandi.

Breytileiki var verulegur innan landshlutanna, jafnvel milli bygga sem liggja tt saman. hfuborgarsvinu var samdrttur Reykjavk og Seltjarnarnesi, en aukning atvinnutekjum rum sveitarflgunum svinu. Suurnesjum er svipaa sgu a segja ar sem a mikil aukning var Grindavk, nokkur Reykjanesb en samdrttur hinum sveitarflgunum remur. Vesturlandi var samdrttur Borgarfiri og Dlum mean aukning var atvinnutekjum rum svum. Vestfjrum var samdrttur safjararb en aukning heildina utan hans. Norurlandi vestra var verulegur samdrttur atvinnutekjum bi Hnavatnssslum og Skagafiri. Norurlandi eystra m rekja nr alla aukningu atvinnutekjum til Eyjafjararsvisins mean ingeyjarsslurnar rtt halda snu. Austurlandi var aukning sunnan Fagradals en samdrttur noran hans. Suurlandi var nokku myndarleg aukning atvinnutekna alls staar nema Sveitarflaginu rborg, Hverageri og lfusi og Rangrvallasslu.

Aukning var atvinnutekjum nr llum atvinnugreinum fyrir utan byggingastarfsemi og mannvirkjager og fjrmla- og vtryggingastarfsemi ar sem atvinnutekjur drgust samtals saman um yfir 60 milljara kr. verlagi rsins 2015 milli ranna 2008 og 2015. mti essu kom aukning sem af strstum hluta m tengja ferajnustu en einnig fiskvinnslu og opinberri jnustu.

Atvinnutekjur karla og kvenna eru einnig mjg mismunandi eftir landshlutum og greinum. Hlutfall atvinnutekna kvenna er hst hfuborgarsvinu tp 42% en lgst Austurlandi ar sem r eru 32%. Kynjaskipting vinnumarkaarins endurspeglaist lka vel essum tlum ar sem a tp atvinnutekna frslustarfsemi og heilbrigis- og flagsjnustu renna til kvenna en innan vi 10% karllgum greinum eins og nmu- og jarefnavinnslu, byggingastarfsemi og mannvirkjager og fiskveium.

Mealatvinnutekjur drgust saman tmabilinu um 2,9% landinu llu. Mest drgust r saman Seltjarnarnesi um 7,7% aallega vegna samdrttar fjrmla- og vtryggingastarfsemi, Reykjavk um 7,2%, Kpavogi og Hafnarfiri um 4,8% vegna samdrttar fjrmla- og vtryggingastarfsemi og byggingar- og mannvirkjager. Mest jukust mealatvinnutekjurnar hlutfallslega hins vegar suurhluta Austurlands um 23,5%, norurhluta Austurlands um 16,2%, Grindavk um 15,2% og Vestmannaeyjum um 7,2% fyrst og fremst vegna aukningar atvinnutekna sjvartvegi. Hstu atvinnutekjurnar voru Garab, Seltjarnarnesi og suurhluta Austurlands.

Atvinnutekjur 2008-2015 eftir atvinnugreinum og svum


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389