Fara í efni  

Fréttir

Greinargerđ um sóknaráćtlanir landshluta

Stýrihópur Stjórnarráđsins um byggđamál sendi nýveriđ frá sér greinargerđ um framvindu samninga og ráđstöfun fjármuna áriđ 2015. Í öllum landshlutum hefur veriđ unniđ ađ sóknaráćtlunum frá árinu 2013 og í byrjun árs 2015 undirrituđu ráđherra sjávarútvegs, landbúnađar og byggđamála og ráđherra mennta- og menningarmála samninga viđ öll landshlutasamtök sveitarfélaga um sóknaráćtlanir fyrir árin 2015-2019.

Á grundvelli sóknaráćtlana er unniđ ađ fjölbreyttum verkefnum um allt land. Verkefnin skiptast annars vegar í áhersluverkefni, sem eru á ábyrgđ landshlutasamtaka og hins vegar verkefni sem uppbyggingarsjóđur hvers landshluta styrkir.  Áriđ 2015 var unniđ ađ samtals 39 áhersluverkefnum. Framlag til ţeirra úr sóknaráćtlunum var 222 milljónir. Í öllum landshlutum, fyrir utan höfuđborgarsvćđiđ, eru starfrćktir uppbyggingarsjóđir sem eru samkeppnissjóđir. Áriđ 2015 voru alls 606 verkefni styrkt ađ heildarupphćđ um 457 milljónir. Samkvćmt úthlutunarreglum er mótframlag styrkţega ađ lágmarki sama upphćđ og veittur styrkur. Ţannig má áćtla ađ um 1 milljarđur hafi runniđ til verkefna uppbyggingarsjóđa á árinu.

Ţetta og miklu meira má lesa um í greinargerđ stýrihópsins sem má nálgast hér.

Formađur stýrihópsins Stjórnarráđsins um byggđamál er Hanna Dóra Hólm Másdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytinu og verkefnisstjóri er Hólmfríđur Sveinsdóttir, Byggđastofnun.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389