Fara í efni  

Fréttir

Hönnunarútbođ vegna hönnunar nýrrar skrifstofubyggingar fyrir Byggđastofnun á Sauđárkróki

HÖNNUNARÚTBOĐ vegna hönnunar nýrrar skrifstofubyggingar fyrir Byggđastofnun á Sauđárkróki

Útbođ nr. 20481

Framkvćmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. Byggđastofnunar, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir hönnuđum til ađ taka ţátt í hönnunarútbođi vegna nýs skrifstofuhúsnćđis Byggđastofnunar á Sauđárkróki. Hér er um ađ rćđa hönnunarútbođ ţar sem ţátttakendur verđa valdir međ tilliti til hćfni, reynslu af hönnun mannvirkis og lóđar. Leitađ er ađ hönnunarteymi sem getur tekiđ ađ sér ađ hanna skrifstofubygginguna, samkvćmt kröfu og ţarfalýsingu sem er hluti af útbođsgögnum.

Útbođsgögnum ţessum er ćtlađ ađ kynna umfang hönnunarútbođsins, tímaáćtlun og kröfur til bjóđenda. Í hönnunarútbođinu verđur viđhaft tveggja umslaga kerfi, ţar sem annars vegar verđa gefin stig fyrir hćfni og reynslu og hins vegar fyrir verđtilbođ. Gert er ráđ fyrir ađ vćgi ţessara tveggja ţátta verđi 60% hćfni og 40% verđ. Ađ loknu útbođi verđur samiđ viđ eitt hönnunarteymi.

Allur kostnađur viđ ţátttöku í ţessu hönnunar- útbođi er á kostnađ og ábyrgđ ţátttakenda. Verkkaupi áskilur sér rétt til ađ víkja í einhverjum atriđum frá ákvćđum hönnunarútbođsgagna. Hér er átt viđ ađ upp getur komiđ nauđsyn á minni háttar ađlögun eđa ţróun, en grunnforsendum og hugmyndafrćđi verđur ekki breytt. Byggđastofnun hefur valiđ lóđ á Sauđarkróki fyrir bygginguna, Sauđármýri 2. Deiliskipulag er til fyrir lóđina og er samţykkt deiliskipulag hluti af skilyrđum hönnunarútbođsins. Deiliskipulag er fylgiskjal kröfu og ţarfalýsingu. Fyrirhugađ er ađ byggingin verđi um 900 fermetrar.Tímaáćtlun frumathugunar gerir ráđ fyrir 6 mánuđum í fullnađarhönnun til útbođs. Útbođsgögnin verđa ađgengileg á heimasíđu ríkiskaupa www.ríkiskaup.is, ţriđjudaginn 20. desember 2016.

Fyrirspurnir varđandi útbođ nr. 20481 skulu sendar á netfangiđ utbod@rikiskaup.is eigi síđar en 3. janúar 2017, kl. 14:00. Fyrirspurnin skal merkt: ,,Útbođsfulltrúi Ríkiskaupa”, útbođ nr. 20481. Fyrirspurnir og svör viđ ţeim, ásamt hugsanlegum breytingum á útbođsgögnum, verđa einungis birt á vefsíđu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, eigi síđar en 6. janúar 2017.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í hönnunar- útbođi ţessu skulu leggja fram ţátttökutilkynningu og öll önnur umbeđin gögn samkvćmt leiđbeiningum í útbođsgögnum, í lokuđu umslagi til Ríkiskaupa ađ Borgartúni 7C, Reykjavík, ţannig merktu:

Ríkiskaup
Útbođ nr.20481
BYGGĐASTOFNUN – ÚTBOĐ
Nafn ábyrgđarađila umsóknar

Umsóknum skal skila til Ríkiskaupa fyrir kl. 10:00, ţriđjudaginn 10. janúar 2017.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389