Fara í efni  

Fréttir

Samanburđur á orkukostnađi heimila

Samanburđur á orkukostnađi heimila
Samanburđur á milli ára

Byggđastofnun hefur fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ viđ raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli, á ársgrundvelli. Viđmiđunareignin er einbýlishús, 140 m˛ ađ grunnfleti og 350mł. 

Viđ útreikninga ţessa er almenn rafmagns notkun og fastagjald tekiđ saman annarsvegar og hitunarkostnađur hinsvegar. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. september 2016 en til samanburđar eru gjöld fyrir áriđ 2015 miđuđ viđ gjaldskrá ţann 1. apríl 2015. Hér neđst má sjá töflu međ upplýsingum um orkukostnađ, en miđađ er viđ sömu stađi og áriđ 2015 auk ţess sem nú er bćtt viđ tveimur stöđum, Flúđum og Seltjarnarnesi.

Raforka
Notendum virđist almennt ekki vera ljóst ađ ţeim er heimilt ađ kaupa raforku af hvađa sölufyrirtćki sem ţeir kunna ađ kjósa en ţau eru nokkur og međ mismunandi verđ. Lćgsta mögulega verđ er ţađ verđ sem notendur geta fengiđ međ ţví ađ velja orkusala sem býđur lćgsta söluverđ á raforku á hverjum tíma. Nú, líkt og í fyrra, er ţađ hjá Orkubúi Vestfjarđa. Notendur eru hins vegar bundnir ţví ađ greiđa fyrir dreifingu- og flutning á rafmagni frá dreifiveitum sem hefur sérleyfi á viđkomandi svćđi.

Í međfylgjandi töflu má sjá algengasta verđ á raforku á hverjum stađ og lćgsta mögulega verđ, í báđum tilfellum međ dreifingar- og flutningskostnađi, sem notendum stendur til bođa međ ţví ađ velja ódýrasta söluađilann. Mesti munurinn fer yfir 6% á Höfuđborgarsvćđinu og á Akranesi. Annars stađar er munurinn lítill ef einhver.

Af ţeim stöđum sem skođađir voru, reynist rafmagnsverđ hćst hjá öllum notendum í dreifbýli kr. 108.483 en var áriđ 2015 hćst hjá Orkubúi Vestfjarđa í dreifbýli kr. 102.010. Í ţéttbýli er rafmagnsverđ hćst á orkuveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa kr. 83.760 en var hćst kr. 80.021 á sama stađ í fyrra. Lćgst er rafmagnsverđiđ á Akureyri kr. 71.456 og var einnig lćgst áriđ 2015, ţá kr. 69.404. Orkukostnađur í dreifbýli er 52% hćrri en lćgsta verđ í ţéttbýli og hefur munurinn hćkkađ úr 47% frá árinu 2015. Í ţéttbýli er hćsta verđ 17% hćrra en lćgsta verđ og hefur aukist um 2% frá 2015.

Raforkunotkun - lćgsta mögulega verđ

Raforkunotkun - algengasta verđ

Húshitun
Ţegar kemur ađ húshitunarkostnađi er munurinn öllu meiri. Fyrir ári síđan var lćgsti mögulegur kostnađur hćstur á orkuveitusvćđi RARIK í dreifbýli og hjá Orkubúi Vestfjarđa í dreifbýli kr. 203.015. Nú hefur sá kostnađur lćkkađ um rúm 10% og er nú kr. 182.210 líkt og á nokkrum öđrum stöđum. Af ţeim stöđum sem skođađir voru áriđ 2015 var lćgsti húshitunarkostnađurinn í Hveragerđi kr. 85.255. Miđađ viđ sömu stađi í ár er Hveragerđi einnig međ lćgstan kostnađ, kr. 80.239. Nú eru tveir nýir stađir teknir inn, Flúđir og Seltjarnarnes sem eru međ lćgstan kostnađ kr. 51.562 og kr. 47.058.
Sé miđađ viđ sömu stađi og áriđ 2015 er hćsta verđ í dreifbýli er 127% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli og hefur munurinn minnkađ úr 138% frá árinu 2015. Međ Flúđir sem ódýrasta kostinn er munurinn hinsvegar 287%.

Hitun, lćgsta mögulega verđ


Heildarorkukostnađur
Í töflunni má sjá algengasta verđiđ á heildarorkukostnađi á hverjum stađ sem og lćgsta mögulega verđ. Í flestum tilvikum er um lítinn mun ađ rćđa ef einhvern, ađ međaltali rúmlega 1%. En í nokkrum tilvikum getur munurinn fariđ í tćp 4%.

Ef horft er til lćgsta mögulega heildarorkukostnađar ţá er hann, líkt og áriđ 2015, hćstur í dreifbýli á orkuveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa nú kr. 290.693 eđa tćpum 5% lćgri en áriđ 2015. Heildarkostnađur í ţéttbýli er áfram hćstur á Hólmavík kr. 265.970 sem er einnig tćpum 5% lćgra en áriđ 2015. Miđađ viđ sömu stađi og áriđ 2015 er heildarkostnađurinn áfram lćgstur í Hveragerđi nú kr. 162.206, um 1,5% lćgri en í fyrra. Miđađ viđ ţá stađi sem nú er horft til, er Seltjarnarnes međ lćgstan heildarkostnađ, kr. 122.599.
Hćsta verđ í dreifbýli er ţví 137% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli. Sé áfram miđađ viđ Hveragerđi hefur munurinn minnkađ á milli ára, úr 85% í 79%.
Í ţéttbýli er hćsta verđ 79% hćrra en lćgsta verđ. Miđađ viđ Hveragerđi hefur hefur munurinn minnkađ frá árinu 2015 úr 69% í 64% áriđ 2016.

Heildar orkukostnađur, lćgsta mögulega verđ

Heildar orkukostnađur, algengasta verđ

Hafa ber í huga ađ á nokkrum stöđum er veittur afsláttur af gjaldaskár hitaveitu ţar sem ekki er hćgt ađ tryggja lágmarkshita vatns til notanda.

Orkukostnađur heimila, gjaldskrá miđast viđ 1. september 2016


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389