Fara í efni  

Fréttir

Vel heppnađ verkefnastefnumót Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPA 2014-2020)

Vel heppnađ verkefnastefnumót Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPA 2014-2020)
Frá verkefnastefnumóti NPA

Dagana 15.-16. nóvember s.l. var verkefnastefnumót íslenskra ţátttakenda í verkefnum innan Norđurslóđaáćtlunarinnar haldiđ á Hótel Hamri í Borgarnesi.

Meginmarkmiđ verkefnastefnumótsins var ađ efla tengslanet ţátttakenda, kynna verkefnin sem nú eru í gangi međ íslenskum ţátttakendum, fara yfir helstu ţćtti er varđar fjárhagsuppgjör, skýrslugerđ og endurskođun verkefna og fara yfir ţátttöku og fjárhagsstöđu Íslands í áćtluninni.

Mikill áhugi er međal íslenskra ađila ađ taka ţátt í Norđurslóđaverkefnum og eru íslenskir ţátttakendur eftirsóttir samstarfsađilar. Í júlí 2016 var búiđ ađ samţykkja 27 forverkefni og eru íslenskir ađilar ţátttakendur í sjö verkefnum. Samtals er búiđ ađ styrkja 25 ađalverkefni og ţar af eru íslenskir ţátttakendur í 13 og fara íslenskir ađilar međ verkefnisstjórn í tveimur ađalverkefnum. Háskóli Íslands stýrir verkefninu Smart Fish sem vinnur ađ ţróun og hönnun á snjallstrikamiđum sem eiga ađ tryggja rekjanleika og ferskleika sjávarafurđa frá framleiđanda til neytenda. Matís fer međ verkefnisstjórn í Cereals í verkefninu er unniđ ađ ţví ađ rannsaka og ţróa nýjar ađferđir viđ kornrćkt á norđurslóđum og ađstođa frumkvöđla viđ vöruţróun og markađssetningu á nýjum afurđum úr korni, drykkjar- og matvörur. 

Nálgast má verkefnakynningar og fyrirlestra undir dagskrárliđum verkefnastefnumótsins hér.

Á sama tíma og góđri ţátttöku íslenskra ađila í Norđurslóđaáćtluninni ber ađ fagna eru miklar líkur á ađeins verđi hćgt ađ styrkja ţrjú til fjögur ný ađalverkefni međ íslenskri ţátttöku ef ekki fćst meira fjáramagn. Ísland er búiđ ađ ráđstafa um 78% af fjármagninu sem stjórnvöld hafa samţykkt ađ verja til íslenskra ađila til ársins 2020.

Meginmarkmiđ Norđurslóđaáćtlunarinnar er ađ stuđla ađ bćttu atvinnu- og efnahagslífi og ađ eflingu búsetuţátta og mannauđs međ fjölţjóđlegu samstarfi. Áherslur áćtlunarinnar eru á nýsköpun, frumkvöđlastarfsemi, endurnýjanlega orkugjafa og orkusparnađ og verndun náttúru og menningu og hagkvćma nýtingu auđlinda á norđurslóđum. Meginforsenda ađ verkefni er styrkt er ađ ţađ skili af sér afurđ, vöru og/eđa ţjónustu sem bćtir lífsgćđi ţeirra sem búa á starfssvćđi áćtlunarinnar.

Á heimasíđu NPA www.interreg-npa.eu eru nánari upplýsingar um áherslur, markmiđ, leiđbeiningar, árangursmćlikvarđa og skýrslur, m.a. um afurđir og árangur verkefna úr fyrri áćtlun (NPP) sem og núverandi Norđurslóđaverkefni.

Landstengiliđur Íslands er Sigríđur Elín Ţórđardóttir; netfang sigridur@byggdastofnun.is sími 4555400.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389