Fara í efni  

Fréttir

Forstöđumannaskipti á fyrirtćkjasviđi Byggđastofnunar

Forstöđumannaskipti á fyrirtćkjasviđi Byggđastofnunar
Arnar og Elín

Í dag er síđasti vinnudagur Elínar Gróu Karlsdóttur forstöđumanns fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar.  Elín Gróa var ráđinn til starfa sem sérfrćđingur á fyrirtćkjasviđ Byggđastofnunar í desember 2007, og síđan sem forstöđumađur fyrirtćkjasviđs í október 2012.  Sem forstöđumađur fyrirtćkjsviđs hefur hún haft umsjón međ útlánastarfsemi Byggđastofnunar og innleitt ţar breytingar á mörgum sviđum í takt viđ ţarfir viđskiptavina stofnunarinnar og atvinnulífs landsbyggđanna.  Ţá hefur hún ekki síst beitt sér fyrir ţví ađ kynjasjónarmiđ vega nú ć ţyngra í útlánum stofnunarinnar.

Samstarfsmenn munu sakna Elínar, enda hefur hún góđa nćrveru og ríka samstarfshćfileika, er samviskusöm hugrökk og yfirveguđ, nokkuđ sem ekki veitir af í starfi af ţessu tagi ţar sem oft gefur hressilega á bátinn.  Viđ starfi Elínar tekur Arnar Már Elíasson hagfrćđingur og er fyrsti starfsdagur hans í dag.  Arnar Már hefur mikla reynslu af banka og útlánastarfsemi.  Hann er fćddur áriđ 1979 og hefur frá árinu 2009 starfađ hjá Íslandsbanka og ţar áđur sem lánastjóri og fyrirtćkjafulltrúi hjá SPRON frá árinu 2004.   Hann er međ B.A gráđu í hagfrćđi frá Winthrop University í Bandaríkjunum.  Í starfi sínu hjá Íslandsbanka var hann viđskiptastjóri í útibúi bankans í Hafnarfirđi. Ţar veitti hann fyrirtćkjasviđi forstöđu auk ţess ađ vera stađgengill útibússtjóra.  Arnar er giftur Aldísi Hilmarsdóttur og eiga ţau tvo drengi, 7 og 9 ára og er fjölskyldan nú flutt á Sauđárkrók.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389