Fara efni  

Frttir

rsfundur Byggastofnunar 2012

rsfundur Byggastofnunar 2012
Menningarhsi Migarur Skagafiri

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 1. júní nk. í Miðgarði, Skagafirði.  Fundurinn er öllum opinn.  Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

Kl. 13:00 Setning fundarins, Þóroddur Bjarnason, formaður stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 13:05 Ávarp iðnaðarráðherra, Oddný G. Harðardóttir.

Kl. 13:20 Þóroddur Bjarnason, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 13:35 Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar.

Kl. 13:50 Afhending „Landstólpans“ samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar.

Auk hefðbundinna ársfundarstarfa verður haldið málþing um stöðu sveitasamfélaga.  Dagskrá þess verður eftirfarandi:

Kl. 14:00 Steingrímur J. Sigfússon, ávarp landbúnaðarráðherra

Kl. 14:15 Anna Karlsdóttir, lektor við Háskóla Íslands - hverjir og hvað mun endurnýja og viðhalda íslensku sveitalífi til framtíðar?

Kl. 14:30 Sigurður Árnason sérfræðingur á Byggðastofnun – þróun byggðar í sveitasamfélögum.

Kl. 14:45 Eiríkur Blöndal, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands – Forsendur fyrir nýliðun í landbúnaði.

Kl. 15:00 Hafdís Sturlaugsdóttir bóndi í Húsavík á Ströndum – viðhorf bóndans.

Kl. 15:15 Umræður og fyrirspurnir.

Fundarstjóri verður Þóroddur Bjarnason formaður stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 16:00 Fundarlok.

Allir eru velkomnir.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389