Fara í efni  

Fréttir

Grjót mótađ í Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn

Grjót mótađ í Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn
Heimskautagerđiđ á Raufarhöfn

Um síđastliđin mánađamót hófst á ný vinna viđ  Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn eftir nokkurt hlé.  Í fyrstu er unniđ ađ ţví ađ kljúfa bergiđ í námunni og móta steina í Austur- og Vesturhliđ gerđisins og í framhaldi af ţví verđur hafist handa viđ ađ reisa hliđin.  Einnig er í ţessari lotu áćtlađ ađ móta steina og reisa hluta af skúlptúrum er standa  eiga innan gerđisins.  Vinnan viđ verkiđ í vetur er fjármögnuđ međ styrk sem Framkvćmdasjóđur ferđamannastađa veitti til verksins í úthlutun á vordögum 2013 og skiptir sá styrkur sköpum varđandi framvindu  uppbyggingar gerđisins.  Enn  fremur má líta á ađkomu Framkvćmdasjóđs ađ gerđinu sem mikilvćgt innlegg  í átaksverkefni í byggđamálum á Raufarhöfn, verkefni sem jafnframt er hluti af „Brothćttum byggđum“, ţ.e.  samstarfsverkefni Byggđastofnunar, Háskólans á Akureyri,  sveitarfélaga, atvinnuţróunarfélaga og íbúa á hverju ţátttökubyggđarlagi.  Heimamenn vinna jafnframt ađ ţví ađ móta sýn á Raufarhöfn sem áfangastađ ferđamanna allt áriđ.

Vinna viđ mótun bergsinsHeimskautsgerđiđ er taliđ munu hafa mikiđ ađdráttarafl á ferđamenn ţegar fram í sćkir og verđur ţví afar mikilvćgt fyrir Norđausturhorn landsins varđandi uppbyggingu ferđaţjónustu á svćđinu.  Ţađ ađ byggja upp ferđaţjónustu á Norđausturhorninu er í senn mikilvćgt fyrir búsetu á ţessu landshorni og fyrir ferđaţjónustuna í heild varđandi ţađ ađ dreifa álagi af ferđamönnum um landiđ til ađ hlífa  m.a. náttúru og samfélagi á fjölsóttustu stöđunum.  Nú ţegar er töluvert um ađ ferđamenn komi til ađ skođa og spyrjast fyrir um gerđiđ, jafnt erlendir sem innlendir gestir. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389