Fara í efni  

Fréttir

Grjót mótađ í Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn

Grjót mótađ í Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn
Heimskautagerđiđ á Raufarhöfn

Um síđastliđin mánađamót hófst á ný vinna viđ  Heimskautsgerđiđ á Raufarhöfn eftir nokkurt hlé.  Í fyrstu er unniđ ađ ţví ađ kljúfa bergiđ í námunni og móta steina í Austur- og Vesturhliđ gerđisins og í framhaldi af ţví verđur hafist handa viđ ađ reisa hliđin.  Einnig er í ţessari lotu áćtlađ ađ móta steina og reisa hluta af skúlptúrum er standa  eiga innan gerđisins.  Vinnan viđ verkiđ í vetur er fjármögnuđ međ styrk sem Framkvćmdasjóđur ferđamannastađa veitti til verksins í úthlutun á vordögum 2013 og skiptir sá styrkur sköpum varđandi framvindu  uppbyggingar gerđisins.  Enn  fremur má líta á ađkomu Framkvćmdasjóđs ađ gerđinu sem mikilvćgt innlegg  í átaksverkefni í byggđamálum á Raufarhöfn, verkefni sem jafnframt er hluti af „Brothćttum byggđum“, ţ.e.  samstarfsverkefni Byggđastofnunar, Háskólans á Akureyri,  sveitarfélaga, atvinnuţróunarfélaga og íbúa á hverju ţátttökubyggđarlagi.  Heimamenn vinna jafnframt ađ ţví ađ móta sýn á Raufarhöfn sem áfangastađ ferđamanna allt áriđ.

Vinna viđ mótun bergsinsHeimskautsgerđiđ er taliđ munu hafa mikiđ ađdráttarafl á ferđamenn ţegar fram í sćkir og verđur ţví afar mikilvćgt fyrir Norđausturhorn landsins varđandi uppbyggingu ferđaţjónustu á svćđinu.  Ţađ ađ byggja upp ferđaţjónustu á Norđausturhorninu er í senn mikilvćgt fyrir búsetu á ţessu landshorni og fyrir ferđaţjónustuna í heild varđandi ţađ ađ dreifa álagi af ferđamönnum um landiđ til ađ hlífa  m.a. náttúru og samfélagi á fjölsóttustu stöđunum.  Nú ţegar er töluvert um ađ ferđamenn komi til ađ skođa og spyrjast fyrir um gerđiđ, jafnt erlendir sem innlendir gestir. 


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389