Fara í efni  

Fréttir

Áhöfnin á Húna hlýtur Eyrarrósina 2014

Áhöfnin á Húna hlýtur Eyrarrósina 2014
Áhöfnin á Húna

Eyr­ar­rósin, viđ­ur­kenn­ing fyrir framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­starf­semi á starfs­svćđi Byggđ­ar­stofn­unnar,  var afhent í tíunda sinn viđ hátíđ­lega athöfn í Skaft­felli á Seyđ­is­firđi í dag ađ viđ­stöddum for­seta Íslands og for­setafrú. Ţađ var Dor­rit Moussaief for­setafrú og vernd­ari Eyr­ar­rós­ar­innar sem afhenti viđ­ur­kenn­ing­una í Skaft­felli á Seyđ­is­firđi en Skaft­fell er handa­hafi Eyr­ar­rós­ar­innar 2013.

Ţrjú menn­ing­ar­verk­efni voru til­nefnd til Eyr­ar­rós­ar­innar í ár:

Verk­smiđjan á Hjalteyri, Skrímsla­setriđ á Bíldu­dal og Áhöfnin á Húna. 

Verk­smiđjan og Skrímsla­setriđ hlutu hvort um sig 300.000 krónur og flug­ferđir inn­an­lands frá Flug­fé­lagi Íslands og Áhöfnin á Húna hlaut Eyr­ar­rós­ina, 1.650.000 krónur og flug­ferđir frá Flug­fé­lagi Íslands. Áhöfnin á Húna er sam­starfs­verk­efni tón­list­ar­manna og Holl­vina Húna II.  Áhöfnin á Húna vakti mikla athygli í sumar ţegar Húni II sigldi hring­inn í kringum landiđ. Haldnir voru 16 tón­leikar í sjáv­ar­byggđum lands­ins. Rík­is­út­varpiđ fylgdi sigl­ing­unni eftir međ beinum útsend­ingum frá tón­leikum áhafn­ar­innar sem og sjón­varps– og útvarps­ţátta­gerđ ţar sem lands­mönnum öllum gafst tćki­fćri til ađ fylgj­ast međ ćvin­týrum áhafn­ar­innar. Húni II hefur á und­an­förnum árum vakiđ athygli fyrir áhuga­vert starf í menn­ing­ar­tengdri ferđa-ţjónustu og er sam­starf hans viđ tón­listar­fólkiđ í Áhöfn­inni á Húna liđur í ađ efla ţađ enn frekar.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389