Fara í efni  

Fréttir

Starf verkefnisstjóra í samstarfsverkefni um byggđaţróun á Raufarhöfn framlengt.

Starf verkefnisstjóra í samstarfsverkefni um byggđaţróun á Raufarhöfn framlengt.
Frá íbúaţingi á Raufarhöfn

Ákveđiđ hefur veriđ ađ framlengja ráđningartímabil verkefnisstjóra Byggđastofnunar í samstarfsverkefni um byggđaţróun á Raufarhöfn um fjóra mánuđi, ţađ er til 30. júní n.k.

Verkefniđ á Raufarhöfn er samstarfsverkefni Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga, Byggđastofnunar, Háskólans á Akureyri, Norđurţings og íbúa Raufarhafnar, um ađ styrkja grundvöll byggđarlagsins. Verkefniđ er jafnframt fyrst verkefna á landsvísu sem falla undir “ Brothćttar byggđir“. Međ verkefninu er leitast viđ ađ virkja fjölmarga ađila til samstarfs og nýta ţannig margvíslegar bjargir ríkis, sveitarfélaga og einkaađila byggđarlögunum til framdráttar. Vonir standa til ţess ađ međ ţessari ađferđafrćđi megi stuđla ađ eflingu ţeirra byggđarlaga sem helst standa höllum fćti á Íslandi og bregđast međ markvissum hćtti viđ byggđavanda sem skapast í framtíđinni.

Kristján Ţ. Halldórsson, verkefnisstjóri á Raufarhöfn, hefur undanfariđ ár leitast viđ ađ ađstođa íbúana og ađra hagsmunaađila viđ verkefni af ýmsu tagi, allt frá sjávarútvegi og ferđaţjónustu til menningar- og menntunarmála. Nauđsynlegt er ađ fylgja nokkrum ţessara verkefna og/eđa hugsanlegum nýjum verkefnum betur eftir á nćstu mánuđum og ţví hefur nú veriđ ákveđiđ ađ framlengja ráđningartímabiliđ sem fyrr segir.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389