Fara í efni  

Fréttir

Íbúaţing – hvađ svo? Íbúafundur í Skaftárhreppi

Íbúaţing – hvađ svo?  Íbúafundur í Skaftárhreppi
Frá Kirkjubćjarklaustri

Fimmtudagskvöldiđ 6. febrúar er bođiđ til opins íbúafundar í Skaftárhreppi til ađ fylgja eftir íbúaţingi sem haldiđ var í sveitarfélaginu í október síđastliđnum.

Á fundinum verđur fjallađ um skilabođ íbúaţingsins í október og hvernig ţeim verđur fylgt eftir.  Verkefnisstjórn, sem skipuđ er fulltrúum frá Byggđastofnun, Skaftárhreppi, SASS og íbúum, segir frá ţeim málum sem hún mun taka upp á sína arma.  Einnig verđur sagt frá ţeim skilabođum ţingsins sem verkefnisstjórnin mun koma á framfćri viđ stjórnvöld.  Loks verđa íbúar spurđir frétta af ţeim málum sem ţeir skráđu nöfn sín á til ađ fylgja eftir.  Verkefniđ „Skaftárhreppur til framtíđar“ er hluti af verkefninu „Brothćttar byggđir“ sem unniđ er ađ á vegum Byggđastofnunar í fjórum byggđarlögum. 

Ađ loknum kynningum verđa almennar umrćđur.  Skaftárhreppur býđur upp á kaffi og kleinur.

Fundurinn verđur haldinn í Kirkjuhvoli og hefst kl. 20.

Hćgt er ađ nálgast samantekt frá íbúaţinginu hér.  á slóđinni:  


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389