Fara í efni  

Fréttir

Landnámshćnur í lykilhlutverki í Hrísey

Landnámshćnur í lykilhlutverki í Hrísey
Skrautlegur hani spókar sig í hópi landnámshćna

Verkefnisstjórn byggđaţróunarverkefnisins Hrísey – perla Eyjafjarđar hittist á fundi í Hrísey mánudaginn 20. maí síđastliđinn. Verkefnisstjórnin afgreiddi úthlutun úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa. Sjö verkefni sóttu um styrki samtals ađ fjárhćđ kr. 14.197.900,- en til úthlutunar voru kr. 8.100.000,-. Eftirfarandi verkefni hlutu styrk.

Nafn umsćkjanda

Nafn verkefnis

Styrkupphćđ

Wave Guesthouse

Uppbygging snyrtingar

kr. 1.500.000,-

Landnámsegg

Landnámsegg sett í gang

kr. 4.800.000,-

Hríseyjarbúđin

Skilvirkari ferđir í ţéttbýli

kr. 400.000,-

Háey ehf.

Ţróun og markađssetning á matarupplifun í Hrísey

kr. 800.000,-

Gunnar Jónsson

Rabarbara garđurinn

kr. 400.000,-

Ingimar Ragnarsson

Dans 2019

kr. 200.000,-

 

 

kr. 8.100.000,-

 

Öll verkefnin styđja vel viđ markmiđ verkefnisins Hrísey - perla Eyjafjarđar sem er hluti af Brothćttum byggđum. Ţađ verkefni sem hlaut hćstan styrk í ţetta sinn, Landnámseggin, er vistvćn eggjaframleiđsla í Hrísey sem hefur veriđ í undirbúningi á undanförnum árum. Verkefninu er ćtlađ ađ klára ţau atriđi sem út af standa til ađ koma Landnámseggjum í fullan rekstur, en fyrirtćkiđ stefnir á ađ verđa eitt af einkennisfyrirtćkjum Hríseyjar. Nú er veriđ ađ klára uppsetningu á eggjabúi ţar sem verđa um 1000 landnámshćnur en nú ţegar hefur allur tćkjakostur innandyra veriđ settur upp ásamt ţví ađ 300 ungar eru vćntanlegir í búiđ í maí. Verkefniđ fellur einstaklega vel ađ markmiđum byggđaţróunarverkefnisins ţar sem ţađ er bćđi atvinnusakapandi, styđur viđ sérstöđu Hríseyjar og eykur fjölbreytni í afţreyingu í eynni. Verkefniđ hefur gengiđ vel og er stýrt af drífandi hópi fólks.

Hluti verkefnisstjórnar nýtur leiđsagnar Báru Steinsdóttur og skođar búnađ í landnámshćnsnabúi í Hrísey.

Á fundinum urđu nokkrar umrćđur um Hríseyjarferjuna og ţađ markmiđ byggđaţróunarverkefnisins ađ ferjan verđi rafvćdd eđa keypt ný rafmagnsferja til ţess ađ sigla til Hríseyjar fyrir lok árs 2022, sem íbúar samţykktu á íbúafundi í janúar síđastliđinn. Hríseyjarferjan Sćvar var ekki í rekstri vegna bilunar í ađalvél og vara-ađalvél skipsins ţegar verkefnisstjórn sótti Hrísey heim. Verkefnisstjórn telur mikilvćgt ađ hlutađeigandi ađilar hefjist handa viđ rafvćđingarverkefni ferjunnar fremur en ađ miklum fjármunum verđi eytt í viđgerđir eđa endurnýjun á diselvél(um). Ekki síst í ljósi ţess hversu siglingaleiđin er stutt og ţćgileg til ađ láta reyna á slíkan búnađ. Verkefnisstjórn samdi ályktun um máliđ og mun henni verđa komiđ á framfćri viđ stjórnvöld.

 

Hluti verkefnisstjórnar í varaferju fyrir Sćvar á leiđ til Hríseyjar 20. maí s.l.

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389