Fara í efni  

Fréttir

Jákvćđni og uppfćrđ markmiđ í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarđar

Jákvćđni og uppfćrđ markmiđ í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarđar
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Uppfćrđ markmiđ og framtíđarsýn fyrir verkefni Brothćttra byggđa, Hrísey – perla Eyjafjarđar hefur nú litiđ dagsins ljós.

Á íbúafundi í Hrísey, sem haldinn var í janúar s.l. fór Helga Íris Ingólfsdóttir yfir meginmarkmiđ verkefnisins sem skilgreind voru á upphafsmánuđum ţess og lögđ fram á íbúafundi í mars 2016. Markmiđin eru sett fram í ţremur meginflokkum:

  • Ađlađandi og ađgengilegt eyjasamfélag
  • Fjölbreytt atvinnulíf
  • Sterkir innviđir

Á fundinum var unniđ ađ endurskođun markmiđanna og skođađ hvort bćta ćtti viđ nýjum markmiđum eđa ađgerđum. Međal nýrra markmiđa/ađgerđa sem samţykkt var ađ bćta inn í verkefniđ voru ljósleiđari til Hríseyjar, átak í markađssetningu međ fjölgun íbúa og atvinnutćkifćra ađ leiđarljósi og ađ efla Hlein sem vinnuađstöđu fyrir sjálfstćtt starfandi fólk eđa ţá sem stunda fjarvinnu. Ţá var mikiđ um ţađ rćtt á fundinum ađ tími vćri kominn á orkuskipti í samgöngum til og frá Hrísey međ ţví ađ fá nýja ferju sem gengi eingöngu fyrir rafmagni. Góđ ţátttaka var í vinnu viđ endurskođun starfsmarkmiđa verkefnisins sem fram fór í hópavinnu.

Verkefnisstjórn tók viđ ţessum skilabođum íbúafundarins og hefur nú unniđ úr ţeim undir forystu verkefnisstjóra og sett saman í nýtt markmiđaskjal sem finna má hér

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389