Fara í efni  

Fréttir

Framkvćmd sóknaráćtlana almennt tekist vel

Framkvćmd sóknaráćtlana almennt tekist vel
Gamli bćrinn á Hofsósi

Framkvćmd sóknaráćtlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 ađ ţví er fram kemur í úttekt sem ráđgjafarfyrirtćkiđ Evris gerđi fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ. Í úttektinni var lagt mat á ţađ hvort tekist hefđi ađ ná markmiđum samninga um sóknaráćtlanir. Ţar var jafnframt bent á atriđi sem betur mćttu fara og lagđar fram tillögur til úrbóta.

Ráđuneytiđ hefur hafiđ undirbúning ađ gerđ nýrra samninga um sóknaráćtlanir landshluta í samráđi viđ stýrihóp Stjórnarráđsins um byggđamál og landshlutasamtök sveitarfélaga en samningarnir renna út í lok ţessa árs.

Liđur í ţeim undirbúningi var ađ láta gera úttekt á framkvćmd sóknáráćtlana. Stýrihópur Stjórnarráđsins hefur fjallađ um úttektina og telur hana vera gott innlegg viđ undirbúning nýrra sóknaráćtlanasamninga sem og framkvćmd nýrra sóknaráćtlana.

Um sóknaráćtlanir landshluta segir í lögum um eru stefnumótandi áćtlanir sem taka til starfssvćđa landshlutasamtaka sveitarfélaga. Í ţeim koma fram stöđumat viđkomandi landshluta, framtíđarsýn, markmiđ og ađgerđir til ađ ná ţeim markmiđum.

Skýrsla Evris um framkvćmd sóknaráćtlana landshluta


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389