Fara í efni  

Fréttir

Framkvćmd sóknaráćtlana almennt tekist vel

Framkvćmd sóknaráćtlana almennt tekist vel
Gamli bćrinn á Hofsósi

Framkvćmd sóknaráćtlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 ađ ţví er fram kemur í úttekt sem ráđgjafarfyrirtćkiđ Evris gerđi fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ. Í úttektinni var lagt mat á ţađ hvort tekist hefđi ađ ná markmiđum samninga um sóknaráćtlanir. Ţar var jafnframt bent á atriđi sem betur mćttu fara og lagđar fram tillögur til úrbóta.

Ráđuneytiđ hefur hafiđ undirbúning ađ gerđ nýrra samninga um sóknaráćtlanir landshluta í samráđi viđ stýrihóp Stjórnarráđsins um byggđamál og landshlutasamtök sveitarfélaga en samningarnir renna út í lok ţessa árs.

Liđur í ţeim undirbúningi var ađ láta gera úttekt á framkvćmd sóknáráćtlana. Stýrihópur Stjórnarráđsins hefur fjallađ um úttektina og telur hana vera gott innlegg viđ undirbúning nýrra sóknaráćtlanasamninga sem og framkvćmd nýrra sóknaráćtlana.

Um sóknaráćtlanir landshluta segir í lögum um eru stefnumótandi áćtlanir sem taka til starfssvćđa landshlutasamtaka sveitarfélaga. Í ţeim koma fram stöđumat viđkomandi landshluta, framtíđarsýn, markmiđ og ađgerđir til ađ ná ţeim markmiđum.

Skýrsla Evris um framkvćmd sóknaráćtlana landshluta


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389