Fara efni  

Frttir

Grn ln

Fram til rsins 2013 var aeins einn lnaflokkur boi hj stofnuninni, almenn ln slenskum krnum ea erlendum myntum. San hafa rr nir flokkar bst vi og jnustuframbo v aukist verulega. Um er ra ln til jarakaupa ea endurbta landbnai, ln til stunings atvinnurekstri kvenna og srstk ln til nskpunarverkefna.

Mikilvgt er a stofnunin fylgist fram me run atvinnulfs landsbyggunum og hvort lnaflokkarnir jni tilgangi hennar sem best. Auk ess er nausynlegt a meta me hvaa htti vri hgt a dreifa lnveitingum jafnar milli atvinnugreina, en ferajnusta og landbnaur tldu um ramtin um 62% af lnasafni stofnunarinnar. er ljst a umhverfisml eru flestum hugleikin. a m lesa r ageratlun rkisstjrnarinnar loftslagsmlum, umhverfisstefnu Byggastofnunar, hersluatrium nrrar byggatlunar og svo mtti lengi telja.

Eftirsknavert er v a skapa srstakan lnaflokk til umhverfisvnna verkefna me einhverjum htti, svokllu Grn ln. essi ln eru n veitt til verkefna sem me einum ea rum htti stula a umhverfisvernd, s.s. ntingu endurnjanlegra orkugjafa (smvirkjana, vatns-, vind- og slarorku, lfgas...), bttrar orkuntni ( inai, atvinnuhsni og samgngum), mengunarvarna, bttrar aulindanotkunar (sfnun rgangs, mehndlun, endurvinnsla, endurnotkun, orkuvinnsla, mefer spilliefna), lfrnnar matvlaframleislu o.s.frv.

Nnari upplsingar um lnaflokkinn m nlgast hr heimasu Byggastofnunar undir "Fjrmgnun>Ln>Lnaflokkar".


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389