Fara í efni  

Fréttir

Fyrsta Nýsköpunarlániđ veitt

Fyrsta Nýsköpunarlániđ veitt
Viđ undirritun.

Nú á haustmánuđum hleypti stofnunin af stokkunum nýjum lánaflokki til stuđnings viđ nýsköpun í landsbyggđunum.  Í dag var fyrsta lániđ úr ţessum nýja lánaflokki undirritađ í höfuđstöđvum Byggđastofnunar á Sauđárkróki. 

Fyrsti lántaki er nýsköpunarfyrirtćkiđ Hjalteyri Sea Snack en félagiđ framleiđir gćludýrafóđur úr afsettu hráefni frá fiskvinnslum, ţ.á.m. laxi og ţorski auk hrossaţara frá Ţörungaverksmiđjunni á Reykhólum.  Ţá hefur fyrirtćkiđ einnig ţróađ og framleitt sjávarsnakk međ ýmsum bragđtegundum til manneldis.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389