Fara efni  

Frttir

NORA: mat tttku slands 2017 - 2020

Byggastofnun hefur gefi t skrslu um tttku slands Norrna Atlantssamstarfinu (NORA) fyrir tmabil nverandi samstarfstlunar 2017 2020.

hugasamir geta nlgast skrslunahr.

skrslunni leggur landstengiliur NORA slandi, sem jafnframt er starfsmaur Byggastofnunar, mat tttku slands vettvangi Norrna Atlantssamstarfi (NORA) runum 2017 - 2020.

Heildarframlag til NORA tmabilinu eru 35,5 milljnir danskar krnur. Framlagi skiptist annig a um 80% kemur fr Norrnu rherranefndinni ar sem NORA er partur af MR-NER hluta rherranefndarinnar og um 20% er bein framlg tttkulandanna. Framlg tttkulandanna eru misjfn en Noregur leggur til 41%, sland 29%, Freyjar 15% og Grnland 15%. Beint framlag slands til NORA samstarfsins tmabilinu er um 2 milljnir danskar krnur.

slendingar hafa veri duglegir a skja sjinn og hafa flest styrkt verkefni slenska tttakendur samt v a nokkur eru leidd af slenskum ailum og hefur eim verkefnum fjlga undanfarin r. NORA hefur tmabilinu styrkt 42 verkefni sem stula a eflingu atvinnulfs og bygga me auknu samstarfi milli slands, Freyja, Grnlands og norur- og vesturhluta Noregs og af eim hafa slendingar teki tt 34 verkefnum og leitt 10 eirra. au verkefni sem sland hefur leitt hlutu samtals 2,8 milljnir danskra krna styrk

Landstengiliur NORA slandi er Eva Pandora Baldursdttir en er hn farin fingarorlof n eftir tgfu skrslunnar. Sigrur K. orgrmsdttir tekur vi sem landstengiliur fjarveru Evu Pandoru.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389