Fara í efni  

Fréttir

Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar-júní 2020

Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar-júní 2020

Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar-júní 2020, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 28. ágúst 2020.
Lesa meira
Ljósmynd: Kristján Þ. Halldórsson

Stefnubreyting á íbúafundi í Árneshreppi

Mjög góður samhljómur var meðal fundarmanna og einhugur um að berjast saman fyrir áframhaldandi byggð í Árneshreppi.
Lesa meira
Gagnatorg á heimasíðu Byggðastofnunar

Gagnatorg á heimasíðu Byggðastofnunar

Gagnatorg hefur verið opnað á vef Byggðastofnunar. Á Gagnatorginu eru lýðfræðilegar upplýsingar um íbúaþróun fyrir allt landið, eftir landshlutum, sveitarfélögum, kyni, aldri, ríkisfangi og fjölskyldugerð. Auk þess eru upplýsingar um íbúaveltu, framfærsluhlutfall og lýðfræðilega veikleika. Gagnatorgið nýtist m.a. við stefnumótun stjórnvalda og sveitarfélaga í byggðamálum og við að meta árangur ýmissa áætlana s.s. sóknaráætlana og byggðaáætlunar. Framfærsluhlutfall og lýðfræðilegir veikleikar eru tveir mælikvarðar af sex sem skilgreindur eru í núverandi byggðaáætlun.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, seinni úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, seinni úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Nú er komið að seinni úthlutun ársins 2020. Umsóknarfrestur er 5. október 2020.
Lesa meira
Mynd: Skúli Gautason

Stemning og styrkúthlutun á Ströndum

Alls voru að þessu sinni til úthlutunar kr. 13.570.000,- sem er samanlögð fjárhæð, árlegrar úthlutunar kr. 5.000.000,- og sérstakrar úthlutunar í tengslum við fjárfestingarátak Alþingis vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, eða kr. 8.570.000.
Lesa meira
Óverðtryggð landbúnaðarlán

Óverðtryggð landbúnaðarlán

Stofnunin hefur nú bætt vöruframboð í lánveitingum með óverðtryggðum landbúnaðarlánum. Kjörin á þeim eru 2,5% álag á REIBOR (í dag 3,78% m.v. 1M REIBOR). Lánin eru að öðru leyti eins og núverandi verðtryggð landbúnaðarlán.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Góð stemning á íbúafundi í Grímsey

Vel sóttur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey þann 29. júní síðastliðinn. Styrkjum í verkefninu Glæðum Grímsey á vegum Brothættra byggða var úthlutað og hlutu 10 verkefni styrk.
Lesa meira
Allt að gerast í Árneshreppi

Allt að gerast í Árneshreppi

Verkefnið Áfram Árneshreppur hefur úthlutað styrkjum til 13 verkefna sem eiga að verða að raunveruleika í sumar og næsta vetur. Mörg spennandi verkefni fengu brautargengi og eiga eftir að auðga mannlífið og samfélagið í þessu fámennasta sveitarfélagi landsins.
Lesa meira
Glimrandi gangur í verkefnum á Borgarfirði eystri

Glimrandi gangur í verkefnum á Borgarfirði eystri

Íbúafundur í verkefninu Betri Borgarfjörður var haldinn föstudaginn, 26. júní. Um þriðjungur íbúa kom á fundinn og hlýtur það að teljast mjög góð mæting, sérstaklega um hásumar.
Lesa meira
Úthlutun úr Öndvegissjóði Brothættra byggða

Úthlutun úr Öndvegissjóði Brothættra byggða

Öndvegissjóðurinn er hluti af aðgerðum vegna veirufaraldurs en Alþingi samþykkti að veita aukalega 100 m.kr. til Brothættra byggða á árinu 2020 m.a. til að hægt væri að styðja við stærri frumkvæðisverkefni íbúa sem skapa atvinnu í byggðarlögunum.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389