Fara í efni  

Fréttir

Góđ stemning á íbúafundi í Grímsey

Góđ stemning á íbúafundi í Grímsey
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Vel sóttur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey ţann 29. júní síđastliđinn. Styrkjum í verkefninu Glćđum Grímsey á vegum Brothćttra byggđa var úthlutađ og hlutu 10 verkefni styrk.

Sigurđur Ingi Friđleifsson, framkvćmdastjóri Orkuseturs og Guđmundur H. Sigurđarson, framkvćmdastjóri Vistorku hafa unniđ ađ ţví undanfarin misseri ađ finna hagkvćmar leiđir til raforkuframleiđslu međ umhverfisvćnni hćtti en hingađ til hefur veriđ gert og greindu frá niđurstöđum sínum á fundinum.

Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri Akureyrarbćjar kynnti fyrir fundargestum helstu niđurstöđum úr einkaviđtölum sem bćjarstjórn tók viđ Grímseyinga í vetur. Ţar bar hćst eindreginn vilji heimamanna til ţess ađ búa áfram í eynni og hlúa vel ađ byggđinni.

Umrćđur sköpuđust einnig um hin ýmsu mál. Verkefninu Glćđum Grímsey lýkur um áramót en mikill áhugi er fyrir ţví ađ styđja áfram viđ byggđina og sagđi bćjarstjóri međal annars frá viđrćđum viđ ríkisvaldiđ um sértćk úrrćđi.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389