Fara efni  

Frttir

G stemning bafundi Grmsey

G stemning  bafundi  Grmsey
Mynd: Kristjn . Halldrsson

Vel sttur bafundur var haldinn flagsheimilinu Mla Grmsey ann 29. jn sastliinn. Styrkjum verkefninu Glum Grmsey vegum Brothttra bygga var thluta og hlutu 10 verkefni styrk.

Sigurur Ingi Frileifsson, framkvmdastjri Orkuseturs og Gumundur H. Sigurarson, framkvmdastjri Vistorku hafa unni a v undanfarin misseri a finna hagkvmar leiir til raforkuframleislu me umhverfisvnni htti en hinga til hefur veri gert og greindu fr niurstum snum fundinum.

sthildur Sturludttir bjarstjri Akureyrarbjar kynnti fyrir fundargestum helstu niurstum r einkavitlum sem bjarstjrn tk vi Grmseyinga vetur. ar bar hst eindreginn vilji heimamanna til ess a ba fram eynni og hla vel a bygginni.

Umrur skpuust einnig um hin msu ml. Verkefninu Glum Grmsey lkur um ramt en mikill hugi er fyrir v a styja fram vi byggina og sagi bjarstjri meal annars fr virum vi rkisvaldi um srtk rri.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389