Fara í efni  

Fréttir

Úthlutun úr Öndvegissjóði Brothættra byggða

Þann 9. júlí sl. voru 40 milljónum úr Öndvegissjóði Brothættra byggðaúthlutað til sex verkefna í Brothættum byggðum. Auglýst var síðastliðinn apríl,  fjórtán umsóknir bárust um styrki að upphæð kr. 162,5 milljónir og hlutu sex verkefni styrk.

Öndvegissjóðurinn er hluti af aðgerðum vegna veirufaraldurs en Alþingi samþykkti að veita aukalega 100 m.kr. til Brothættra byggða á árinu 2020 m.a. til að hægt væri að styðja við stærri frumkvæðisverkefni íbúa sem skapa atvinnu í byggðarlögunum.

 

Heildarlisti yfir styrkþega:

Nafn umsækjanda

Nafn verkefnis

Styrkupphæð

Hótel Djúpavík

Baskasetur

1.600.000,-

Sýslið verkstöð ehf.

Strandir.is

8.700.000,-

Salbjörg Matthíasdóttir

Kjötvinnsla í Árdal

5.700.000,-

Borgarfjarðarhreppur

Samfélagsmiðstöðin Fjarðarborg

10.000.000,-

Ungmennafélagið Leifur heppni

Krossneslaug – aðdráttarafl sem sameinar

10.000.000,-

Tankur menningarfélag

Tankur

4.000.000,-

 

 

Kr. 40.000.000,-

 

Verkefnið Brothættar byggðir miðar að víðtæku samráði og því að virkja þekkingu og getu íbúa byggðarlaga til að móta framtíðarsýn, markmið og lausnir. Enn fremur að virkja frumkvæði og samtakamátt íbúa og auka vitund þeirra um eigin þátt í þróun samfélagsins.

Nánari upplýsingar veitir Eva Pandora Baldursdóttir (evapandora@byggdastofnun.is)


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389