Fara efni  

Frttir

Veljum Vopnafjr - lok verkefnis

Verkefninu Veljum Vopnafjr, sem hfst me baingi aprl 2016 er n formlega loki. Verkefni var leitt af Vopnafjararhreppi, me stuningi fr Byggastofnun, Austurbr og Nskpunarmist slands. ILDI rjgjf s um framkvmd og skipulag verkefnisins.

Kjarni verkefnisins var hersla samtal og samstarf vi ba, hfa til frumkvis banna, frumkvla og ungs flks. v skyni var m.a. haldi mling sl. vori 2017 undir yfirskriftinni, Yngri, kraftmeiri og fjlbreyttari Vopnafjrur, sem byggir skilaboum baings.

Verkefnisstjrn skilai formlega af sr til sveitarstjrnar sastlii haust, niurstum verkefnisins Stefnuplaggi sem einnig var dreift til ba sveitarflagsins.

a getur reynst erfitt a meta hverju verkefni hefur skila, en mislegt hefur gerst sem beint ea beint m rekja til baingins og verkefnisins. tmabilinu fr v a verkefni fr af sta hefur flki fjlga, srstaklega ungu barnaflki. Flagsstarf barna og unglinga hefur veri eflt me rningu starfsmanni mlaflokkinn. Ungmennar hefur teki til starfa. jnusta vi eldri borgara hefur ver sett undir einn hatt og kynnt me tgfu og dreifingi srstkum bklingi. Upplsingasan Visit Vopnafjrur var tekin notkun fyrir um ri. Samningur hefur veri gerur vi Minjasafni a Bustarfelli og Hjleiguna veitingahs um akomu sveitarflagsins a rekstri safnsins og veitingahssins. Unni var me frumkvlum og er m.a. verkefni The Extreme Challenge dmi um skemmtileg verkefni sem leidd voru af flugum einstaklingum. m nefna verkefni tengd listamannadvl og menningarmlum. nstu dgum fer dreifingu og inn heimasu sveitarflagsins upplsingarit slensku, ensku og plsku um jnustu sem er boi sveitarflaginu og hvernig m nlgast hana. Knnun var ger mijum vetri um hug manna til sameiningar svinu. Niursturnar hafa veri kynntar og gerar agengilegar heimasu sveitarflagsins. Unni hefur veri skipulagsmlum me a a markmii a landeigendur geti byggt upp starfsemi s.s. tengda ferajnustu jrum dreifbli Vopnafjarar. mislegt fleira mtti nefna, en er vert a vsa til Stefnuplaggsins, ar sem fleiri verkefni eru tiltekin og uru au flest a veruleika.

Sj m ll ggn um verkefni vef Vopnafjararhrepps, hr.

Myndir: Kristjn . Halldrsson


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389