Fara í efni  

Fréttir

Veljum Vopnafjörđ - lok verkefnis

Verkefninu  „Veljum Vopnafjörđ“, sem hófst međ íbúaţingi í apríl 2016 er nú formlega lokiđ. Verkefniđ var leitt af Vopnafjarđarhreppi, međ stuđningi frá Byggđastofnun, Austurbrú og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. ILDI rjáđgjöf sá um framkvćmd og skipulag verkefnisins.

Kjarni verkefnisins var áhersla á samtal og samstarf viđ íbúa, höfđa til frumkvćđis íbúanna, frumkvöđla og ungs fólks. Í ţví skyni var m.a. haldiđ málţing sl. voriđ 2017 undir yfirskriftinni, Yngri, kraftmeiri og fjölbreyttari Vopnafjörđur, sem byggir á skilabođum íbúaţings.

Verkefnisstjórn skilađi formlega af sér til sveitarstjórnar síđastliđiđ haust, niđurstöđum verkefnisins í „Stefnuplaggi“ sem einnig var dreift til íbúa sveitarfélagsins. 

Ţađ getur reynst erfitt ađ meta hverju verkefniđ hefur skilađ, en ýmislegt hefur ţó gerst sem beint eđa óbeint má rekja til íbúaţingins og verkefnisins. Á tímabilinu frá ţví ađ verkefniđ fór af stađ hefur fólki fjölgađ, ţá sérstaklega ungu barnafólki.  Félagsstarf  barna og unglinga hefur veriđ eflt međ ráđningu á starfsmanni í málaflokkinn. Ungmennaráđ hefur tekiđ til starfa.  Ţjónusta viđ eldri borgara hefur verđ sett undir einn hatt og kynnt međ útgáfu og dreifingi á sérstökum bćklingi. Upplýsingasíđan Visit Vopnafjörđur var tekin í notkun fyrir um ári. Samningur hefur veriđ gerđur viđ Minjasafniđ ađ Bustarfelli og Hjáleiguna veitingahús um ađkomu sveitarfélagsins ađ rekstri safnsins og veitingahússins.  Unniđ var međ frumkvöđlum og er m.a. verkefniđ „The Extreme Challenge“ dćmi um skemmtileg verkefni sem leidd voru af öflugum einstaklingum. Ţá má nefna verkefni tengd listamannadvöl og menningarmálum.  Á nćstu dögum fer í dreifingu og inn á heimasíđu sveitarfélagsins upplýsingarit á íslensku, ensku og pólsku um ţá ţjónustu sem er í bođi í sveitarfélaginu og hvernig má nálgast hana.  Könnun var gerđ á miđjum vetri um hug manna til sameiningar á svćđinu. Niđurstöđurnar hafa veriđ kynntar og gerđar ađgengilegar á heimasíđu sveitarfélagsins.  Unniđ hefur veriđ í skipulagsmálum međ ţađ ađ markmiđi ađ landeigendur geti byggt upp starfsemi s.s. tengda ferđaţjónustu á jörđum í  dreifbýli Vopnafjarđar. Ýmislegt fleira mćtti nefna, en ţá er vert ađ vísa til Stefnuplaggsins, ţar sem fleiri verkefni eru tiltekin og urđu ţau flest ađ veruleika.

Sjá má öll gögn um verkefniđ á vef Vopnafjarđarhrepps, hér.

 Myndir: Kristján Ţ. Halldórsson


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389