Fara í efni  

Fréttir

Fjórtán breiđdćlsk verkefni hljóta brautargengi

Sjö milljónum króna úr verkefninu Breiđdćlingar móta framtíđina var ţann 7. maí úthlutađ til 14 samfélagseflandi verkefna í Breiđdalshreppi. Ţetta er fimmta úthlutunin en alls bárust 17 umsóknir.

Áćtlađur heildarkostnađur verkefna er um 52 m.kr. en sótt var um styrki fyrir 22 m.kr. Kynjahlutföll á milli ţeirra sem hlutu styrki eru 8 konur og 6 karlar. Styrkirnir eru hluti af verkefni Byggđastofnunar, Brothćttar byggđir.

Heildarlisti yfir styrkţega áriđ 2018:

Nafn umsćkjanda

Nafn verkefnis

Styrkupphćđ

Breiđdalsbiti ehf

Tćkjakaup Breiđdalsbita

500.000 ISK

Anna Margrét og Jónína Björg Birgisdćtur

Steinarnir tala - steinasafn í Fagradal

500.000 ISK

Anna Margrét og Jónína Björg Birgisdćtur

Viđskiptaáćtlun

100.000 ISK

Tinna Adventure

Markađssetning á Bandaríkjamarkađi

300.000 ISK

Jórunn Dagbjört Jónsdóttir

Tćkjakaup í Íţróttamiđstöđ Breiđdalshrepps

500.000 ISK

Gođaborg ehf

Gođaborg fiskvinnsla - ţjálfun starfsfólks

300.000 ISK

Elís Pétur Elísson og samstarfsađilar

Skotíţróttafélag Breiđdćlinga - stofnun

400.000 ISK

Breiđdalssetur

Sýningar í Breiđdalssetri

300.000 ISK

Breiđdalshreppur / Viđburđastjórn

Menningarhátíđ

300.000 ISK

Hótel Bláfell

Iceland by Axel

1.200.000 ISK

Hótel Bláfell

Funda- og ráđstefnubćrinn Breiđdalsvík

600.000 ISK

Sigríđur Stephensen Pálsdóttir

Ţvottaveldiđ / strauvél

500.000 ISK

Helga Rakel, f.h. foreldrafél. leik- og grunnskóla

Ćrslabelgur

1.200.000 ISK

Beljandi Brugghús

Rock the Boat

300.000 ISK

   

7.000.000 ISK

 

Tvö verkefni hlutu hćstu styrkina ađ ţessu sinni. Annars vegar verkefniđ Iceland by Axel, upphleypt Íslandskort, sem til stendur ađ setja upp í gamla frystihúsinu - og hins vegar uppsetning ćrslabelgs á leiksvćđi fyrir börn.

Horft var til ţess ađ styrkja verkefni er varđa nćrsamfélagiđ t.d. árlega menningarhátíđ Breiđdalshrepps og 17. júní tónleikana Rock the Boat, auk annarra spennandi verkefna.

Verkefniđ Brothćttar byggđir miđar ađ víđtćku samráđi og ţví ađ virkja ţekkingu og getu íbúa byggđarlaga til ađ móta framtíđarsýn, markmiđ og lausnir. Enn fremur ađ virkja frumkvćđi og samtakamátt íbúa og auka vitund ţeirra um eigin ţátt í ţróun samfélagsins.

Nánari upplýsingar veitir Alda Marín Kristinsdóttir (aldamarin@austurbru.is) verkefnastjóri verkefnisins í síma 847-6887.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389