Fara í efni  

Fréttir

ESPON auglýsir verkefnastyrki

ESPON auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og verkefnatillögum fyrir tvö rannsóknasvið:


a) ADES - Airports as Drivers of Economic Success in Peripheral Regions. (300.000 evrur)

b) AMCER - Advanced Monitoring and Coordination of EU R&D Policies at Regional Level. (350.000 evrur)

Sjá á heimasíðu Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri og ESPON.

Umsóknarfrestur er 19 október 2010.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389